Norðmenn fengu gullið í tugþraut í fyrsta sinn í 104 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 20:20 Markus Rooth fagnar hér sigri í tugþrautinni á Stade de France í kvöld. Getty/Cameron Spencer Norðmaðurinn Markus Rooth varð í kvöld Ólympíumeistari í tugþraut karla á Ólympíuleikunum í París. Þjóðverjinn Leo Neugebauer fékk silfur og bronsið fór til Lindon Victor frá Grenada. Þetta eru fyrstu gullverðlaunin og fyrstu verðlaunin sem Norðmenn vinna á þessum leikum en þau gæti orðið fleiri í frjálsum íþróttum. Rooth endaði með 8796 stig og setti nýtt norskt met. Hann fékk yfir þúsund stig í tveimur greinum (langstökk, stangarstökk) og yfir níu hundruð stig í þremur greinum til viðbótar (100 metra hlaup, 400 metra hlaup, 110 metra grindahlaup). Rooth var í sjötta sætinu eftir fyrstu sjö greinarnar en hækkaði sig um fjögur sæti með því að fá 1004 stig fyrir stangarstökkið þar sem hann fór yfir 5,30 metra. Hann komst síðan í efsta sætið með því að ná í 842 stig í spjótkasti og hélt því síðan eftir 1500 metra hlaupið. Neugebauer var í forystu stærstan hluta keppninnar en sá á eftir gullverðlaunum í síðustu greinunum. Rooth er aðeins 22 ára gamall og á því framtíðina fyrir sér. Hann varð fyrsti Norðmaðurinn í 104 ár til að vinna tugþraut á Ólympíuleikunum eða síðan að Helge Andreas Løvland vann gullið á Ólympíuleikunum í Antwerpen 1920. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Sjá meira
Þjóðverjinn Leo Neugebauer fékk silfur og bronsið fór til Lindon Victor frá Grenada. Þetta eru fyrstu gullverðlaunin og fyrstu verðlaunin sem Norðmenn vinna á þessum leikum en þau gæti orðið fleiri í frjálsum íþróttum. Rooth endaði með 8796 stig og setti nýtt norskt met. Hann fékk yfir þúsund stig í tveimur greinum (langstökk, stangarstökk) og yfir níu hundruð stig í þremur greinum til viðbótar (100 metra hlaup, 400 metra hlaup, 110 metra grindahlaup). Rooth var í sjötta sætinu eftir fyrstu sjö greinarnar en hækkaði sig um fjögur sæti með því að fá 1004 stig fyrir stangarstökkið þar sem hann fór yfir 5,30 metra. Hann komst síðan í efsta sætið með því að ná í 842 stig í spjótkasti og hélt því síðan eftir 1500 metra hlaupið. Neugebauer var í forystu stærstan hluta keppninnar en sá á eftir gullverðlaunum í síðustu greinunum. Rooth er aðeins 22 ára gamall og á því framtíðina fyrir sér. Hann varð fyrsti Norðmaðurinn í 104 ár til að vinna tugþraut á Ólympíuleikunum eða síðan að Helge Andreas Løvland vann gullið á Ólympíuleikunum í Antwerpen 1920.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita