Frumsýning á Vísi: „Þetta er alveg ný hlið á mér“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 07:00 Eyþór Ingi sýnir á sér nýja hlið í laginu. „Þetta er alveg ný hlið á mér,“ segir Eyþór Ingi sem gefur í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Hugarórar. Lagið samdi Eyþór með gítarleikaranum Reyni Snæ Magnússyni en Eyþór segir Reyni í upphafi hafa talið lagið ekki henta söngvaranum. „Svo fengum við Einar Lövdahl, skáld mikið til þess að gera textann við lagið,“ segir Eyþór í samtali við Vísi, sem segir að á þeirri stundu hafi hann peppast fyrir laginu og ákveðið að slá til. Boðskapur lagsins er um ástina sem Eyþór segir sérlega viðeigandi í þeirri Pride viku sem nú er runnin upp. „Alveg sama hvað maður gerir í lífinu, þá er alltaf gott að halda í einhvern.“ Lagið er undir áhrifum tónlistarmanna líkt og Lenny Kravitz, Prince og John Legend. Svart Design sá um gerð tónlistarmyndbandsins en þar eru ýmis íslensk fyrirmenni í aðalhlutverki. Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Svo fengum við Einar Lövdahl, skáld mikið til þess að gera textann við lagið,“ segir Eyþór í samtali við Vísi, sem segir að á þeirri stundu hafi hann peppast fyrir laginu og ákveðið að slá til. Boðskapur lagsins er um ástina sem Eyþór segir sérlega viðeigandi í þeirri Pride viku sem nú er runnin upp. „Alveg sama hvað maður gerir í lífinu, þá er alltaf gott að halda í einhvern.“ Lagið er undir áhrifum tónlistarmanna líkt og Lenny Kravitz, Prince og John Legend. Svart Design sá um gerð tónlistarmyndbandsins en þar eru ýmis íslensk fyrirmenni í aðalhlutverki.
Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira