Ingi Bauer, VÆB og Stefán Berg bjóða upp á Stemningu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2024 09:16 Ingi Bauer og Stefán Berg eru í sumarskapi. Nýtt lag frá Stefáni Berg, Inga Bauer og söngvakeppnisstrákunum í VÆB er komið á streymisveitur. Lagið ber heitið Stemning og fjallar um stemningu, að sögn þeirra félaga. Lagið er búið að vera í vinnslu síðan í desember í fyrra samkvæmt Stefáni Atla sem kallar sig Stefán Berg þegar hann gerir tónlist. Hlusta má á lagið hér að neðan. „Ég var uppi í studíói með Inga þegar ég gerði grunninn af beat-inu. Næst fór ég uppí stúdíó með Hálfdáni úr VÆB og við sömdum verse og viðlag yfir beat-ið og þá fór ég aftur upp í studíó með Inga sem söng inn viðlagið. Þetta var í desember 2023," segir Stefán sem tók ekki lagið aftur upp fyrr en sjö mánuðum síðar. „VÆB tók þátt í Söngvakeppninni, tíminn leið og við vorum allir á fullu í öðrum verkefnum. Núna í júlí tókst okkur loksins að hittast og klára lagið, sjö mánuðum eftir fyrsta demóið.“ Ingi Bauer og Stefán Berg hafa áður unnið saman í tónlist, en þeir mynduðu tónlistartvíeykið Nyxo árið 2013. Þá hafa þeir sent frá sér lagið SAKNA ÞÍN sem er endurgerð af laginu Einhversstaðar einhverntíman aftur með Mannakorn. Þá hafa VÆB og Ingi Bauer einnig unnið saman í tónlist áður. Þeir hafa meðal annars sent frá sér lagið Ofboðslega frægur sem er endurgerð af samnefndu lagi með Stuðmönnum. Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Lagið er búið að vera í vinnslu síðan í desember í fyrra samkvæmt Stefáni Atla sem kallar sig Stefán Berg þegar hann gerir tónlist. Hlusta má á lagið hér að neðan. „Ég var uppi í studíói með Inga þegar ég gerði grunninn af beat-inu. Næst fór ég uppí stúdíó með Hálfdáni úr VÆB og við sömdum verse og viðlag yfir beat-ið og þá fór ég aftur upp í studíó með Inga sem söng inn viðlagið. Þetta var í desember 2023," segir Stefán sem tók ekki lagið aftur upp fyrr en sjö mánuðum síðar. „VÆB tók þátt í Söngvakeppninni, tíminn leið og við vorum allir á fullu í öðrum verkefnum. Núna í júlí tókst okkur loksins að hittast og klára lagið, sjö mánuðum eftir fyrsta demóið.“ Ingi Bauer og Stefán Berg hafa áður unnið saman í tónlist, en þeir mynduðu tónlistartvíeykið Nyxo árið 2013. Þá hafa þeir sent frá sér lagið SAKNA ÞÍN sem er endurgerð af laginu Einhversstaðar einhverntíman aftur með Mannakorn. Þá hafa VÆB og Ingi Bauer einnig unnið saman í tónlist áður. Þeir hafa meðal annars sent frá sér lagið Ofboðslega frægur sem er endurgerð af samnefndu lagi með Stuðmönnum.
Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira