Lýstu yfir þungum áhyggjum af risi öfgahægri afla Lovísa Arnardóttir skrifar 18. ágúst 2024 17:25 Svandís Svavarsdóttir hefur verið orðið við formanninn. Hún hefur ekki enn gert upp hug sinn. Mynd/Gústi Bergmann Fjölmennur flokksráðsfundur VG fór fram í Reykjanesbæ í gær, laugardaginn 17. ágúst. Vel yfir eitt hundrað félagsmenn komu saman og samþykktu við lok fundar 17 ítarlegar ályktanir. Ályktanirnar fjölluðu meðal annars um róttækar breytingar á húsnæðismarkaði, ójöfnuð, Palestínu og stríðið á Gasa, auðlindir, innflytjendur og margt fleira. Þá lýsti fundurinn yfir þungum áhyggjum af risi öfgahægri afla víða um heim. „Öfgahægrið þrífst á hatri á útlendingum, hinsegin fólki, konum, fötluðu fólki og öðrum jaðarsettum hópum sem hafa sótt sjálfsögð mannréttindi á undanförnum árum. Bakslagið í mannréttindabaráttu er drifið áfram af þjóðernishyggju og fyrirlitningu á fjölbreytileika mannlífsins,“ segir í tilkynningu frá flokknum. Flokksmenn krufu málin.Mynd/Gústi Bergmann Formaður flokksins, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, sagði í ræðu sinni í gær að frjálshyggjan mætti ekki sigra. Hann sagðist ekki enn búinn að ákveða hvort hann ætlaði í framboð til formanns á landsfundi í október en þar kjósa flokksmenn um arftaka Katrínar Jakobsdóttur. Guðmundur Ingi skaut einnig á samráðherra sinn, Guðrúnu Hafsteinsdóttur, í ræðu sinni og sagði það ekki í forgangi að breyta útlendingalögum aftur. Það ætti frekar að leggja meiri áherslu á innflytjendamál og að taka vel á móti þeim sem hingað eru komin. Guðrún svaraði þessum orðum í dag og sagðist algjörlega ósammála. Vinstri græn Tengdar fréttir Skeytasendingar ráðherra til marks um valdþreytu Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar segir ráðherra ríkisstjórnarinnar, sem nokkrir hafa munnhöggvast opinberlega síðustu daga, nota stöðu sína í eigin þágu til að skapa sér sérstöðu í aðdraganda kosninga. 18. ágúst 2024 16:18 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira
Þá lýsti fundurinn yfir þungum áhyggjum af risi öfgahægri afla víða um heim. „Öfgahægrið þrífst á hatri á útlendingum, hinsegin fólki, konum, fötluðu fólki og öðrum jaðarsettum hópum sem hafa sótt sjálfsögð mannréttindi á undanförnum árum. Bakslagið í mannréttindabaráttu er drifið áfram af þjóðernishyggju og fyrirlitningu á fjölbreytileika mannlífsins,“ segir í tilkynningu frá flokknum. Flokksmenn krufu málin.Mynd/Gústi Bergmann Formaður flokksins, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, sagði í ræðu sinni í gær að frjálshyggjan mætti ekki sigra. Hann sagðist ekki enn búinn að ákveða hvort hann ætlaði í framboð til formanns á landsfundi í október en þar kjósa flokksmenn um arftaka Katrínar Jakobsdóttur. Guðmundur Ingi skaut einnig á samráðherra sinn, Guðrúnu Hafsteinsdóttur, í ræðu sinni og sagði það ekki í forgangi að breyta útlendingalögum aftur. Það ætti frekar að leggja meiri áherslu á innflytjendamál og að taka vel á móti þeim sem hingað eru komin. Guðrún svaraði þessum orðum í dag og sagðist algjörlega ósammála.
Vinstri græn Tengdar fréttir Skeytasendingar ráðherra til marks um valdþreytu Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar segir ráðherra ríkisstjórnarinnar, sem nokkrir hafa munnhöggvast opinberlega síðustu daga, nota stöðu sína í eigin þágu til að skapa sér sérstöðu í aðdraganda kosninga. 18. ágúst 2024 16:18 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira
Skeytasendingar ráðherra til marks um valdþreytu Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar segir ráðherra ríkisstjórnarinnar, sem nokkrir hafa munnhöggvast opinberlega síðustu daga, nota stöðu sína í eigin þágu til að skapa sér sérstöðu í aðdraganda kosninga. 18. ágúst 2024 16:18