Sá efsti féll tvívegis á lyfjaprófi en sleppur án refsingar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. ágúst 2024 07:01 Hinn ítalski Sinner fær þó ekki að halda stigunum né verðlaunafénu sem hann vann sér inn á Indian Wells-mótinu. EPA-EFE/MARK LYONS Jannik Sinner, efsti maður heimslistans í tennis, verður ekki refsað þó svo hann hafi tvívegis fallið á lyfjaprófi með stuttu millibili. Hinn ítalski Sinner féll tvisvar á lyfjaprófi í mars á þessu ári þegar hann tók þátt á Indian Wells-mótinu. Í bæði skiptin mældist örlítið magn af clostebol sem er steri sem hefur verið notað til að byggja upp vöðvamassa. Upphaflega var Sinner dæmdur í tímabundið keppnisbann en mótmælti ákvörðuninni og fékk að halda áfram keppni. Nú hefur ITIA, alþjóðleg siðanefnd í tennis, komist að því að efnið komst í líkama Sinner án vitundar hans. Þannig er mál með vexti að sjúkraþjálfari hans, Giacomo Naldi, keypti sprey til að nota sjálfur en téð sprey innihélt clostebol. Svo virðist sem Naldi hafi ekki þvegið sér um hendurnar og eftir meðhöndlun sjúkraþjálfarans á Sinner var efnið komið inn í blóðrás hans. pic.twitter.com/8UhRd8qik9— Jannik Sinner (@janniksin) August 20, 2024 ITIA tók þessa skýringu góða og gilda en ákvað samt að taka heimslistastigin sem og verðlaunaféð sem Sinner vann sér inn á Indian Wells-mótinu af kappanum. Ekki kemur fram í frétt BBC af hverju það var gert. Tennis Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Hinn ítalski Sinner féll tvisvar á lyfjaprófi í mars á þessu ári þegar hann tók þátt á Indian Wells-mótinu. Í bæði skiptin mældist örlítið magn af clostebol sem er steri sem hefur verið notað til að byggja upp vöðvamassa. Upphaflega var Sinner dæmdur í tímabundið keppnisbann en mótmælti ákvörðuninni og fékk að halda áfram keppni. Nú hefur ITIA, alþjóðleg siðanefnd í tennis, komist að því að efnið komst í líkama Sinner án vitundar hans. Þannig er mál með vexti að sjúkraþjálfari hans, Giacomo Naldi, keypti sprey til að nota sjálfur en téð sprey innihélt clostebol. Svo virðist sem Naldi hafi ekki þvegið sér um hendurnar og eftir meðhöndlun sjúkraþjálfarans á Sinner var efnið komið inn í blóðrás hans. pic.twitter.com/8UhRd8qik9— Jannik Sinner (@janniksin) August 20, 2024 ITIA tók þessa skýringu góða og gilda en ákvað samt að taka heimslistastigin sem og verðlaunaféð sem Sinner vann sér inn á Indian Wells-mótinu af kappanum. Ekki kemur fram í frétt BBC af hverju það var gert.
Tennis Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira