Konurnar fengu bara helminginn af því sem karlarnir fengu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 06:32 Jannik Sinner og Aryna Sabalenka fengu bæði alveg eins bikar fyrir sigurinn en það er ekki hægt að segja það sama um verðlaunaféð. Getty/Robert Prange Opna Cincinnati tennismótið kláraðist á dögunum en margir hafa bent á það að það sé eins og mótshaldararnir séu fastir í fortíðinni þegar kemur að verðlaunafénu. Mótið í ár unnu Ítalinn Jannik Sinner i karlaflokki og Hvít-Rússinn Aryna Sabalenka í kvennaflokki. Sinner vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe 7-6 og 6-2 í úrslitaleik karla en Sabalenka vann Jessicu Pegula frá Bandaríkjunum 6–3 og 7–5 í úrslitaleik kvenna. Það er óhætt að segja að suma hafi rekið í rogastans þegar þeir sáu mismuninn á verðlaunafénu. Allt var annars eins á þessu móti. Mótið fór fram á sama velli, í sömu viku og leikreglurnar eins. Þrátt fyrir það fékk Sinner yfir milljón dali í verðlaunafé en Sabalenka aðeins rúma 523 þúsund dali. Á meðan karlameistarinn fékk 144 milljónir íslenskra króna þá fékk kvennameistarinn tæpar 72 milljónir króna eða helmingi minna. Tennis hefur hingað til talist til íþrótta þar sem konurnar hafa lengi staðið jafnfætis körlunum hvað varðar athygli, umfjöllun og peningaverðlaun. Það er hins vegar langt frá því að vera algilt eins og sést á þessu. View this post on Instagram A post shared by SaqueAce (@saqueace) Tennis Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Mótið í ár unnu Ítalinn Jannik Sinner i karlaflokki og Hvít-Rússinn Aryna Sabalenka í kvennaflokki. Sinner vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe 7-6 og 6-2 í úrslitaleik karla en Sabalenka vann Jessicu Pegula frá Bandaríkjunum 6–3 og 7–5 í úrslitaleik kvenna. Það er óhætt að segja að suma hafi rekið í rogastans þegar þeir sáu mismuninn á verðlaunafénu. Allt var annars eins á þessu móti. Mótið fór fram á sama velli, í sömu viku og leikreglurnar eins. Þrátt fyrir það fékk Sinner yfir milljón dali í verðlaunafé en Sabalenka aðeins rúma 523 þúsund dali. Á meðan karlameistarinn fékk 144 milljónir íslenskra króna þá fékk kvennameistarinn tæpar 72 milljónir króna eða helmingi minna. Tennis hefur hingað til talist til íþrótta þar sem konurnar hafa lengi staðið jafnfætis körlunum hvað varðar athygli, umfjöllun og peningaverðlaun. Það er hins vegar langt frá því að vera algilt eins og sést á þessu. View this post on Instagram A post shared by SaqueAce (@saqueace)
Tennis Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira