Draumur þúsund leikmanna dáinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 14:47 Kadarius Toney er hér nýbúinn að skora í Super Bowl síðasta febrúar. Nú er hann samningslaus. vísir/getty Gærdagurinn var sá blóðugasti í NFL-deildinni þetta tímabilið er draumur tæplega þúsund leikmanna um að spila í deildinni dó. Í gær þurftu liðin nefnilega að tilkynna 53 leikmanna hóp fyrir komandi tímabil sem hefst eftir rúma viku. Æfingahópurinn er mun stærri, eða 90 leikmenn, og til eru leikmenn sem hafa verið í æfingahópum árum saman án þess að komast að og spila í deildinni. Stór hluti þeirra sem missti af draumnum í gær mun aftur á móti komast að í æfingahópi þar sem leikmenn þurfa að vera klárir að hoppa í aðalhópinn er leikmenn byrja að meiðast. Það munu margir meiðast eins og á hverju tímabili. Stórir leikmenn samningslausir Margir þekktir leikmenn misstu samning hjá sínu liði í gær og eru því komnir á markaðinn. Líklegt er að þessir stærstu munu fá samning annars staðar. Á meðal þeirra sem eru án samnings má nefna Kadarius Toney sem stóð sig frábærlega í Super Bowl með Kansas City Chiefs en var lélegur þess utan. Hann er á lausu. Hlauparinn D´onta Foreman missti óvænt sætið sitt hjá Cleveland Browns sem og leikstjórnandinn Desmond Ridder. Ridder spilaði þrettán leiki fyrir Atlanta Falcons í fyrra en var kominn til Arizona Cardinals. Þeir hafa ekki lengur áhuga á honum. Annar leikstjórnandi er líka á lausu en það er Bailey Zappe sem spilaði talsvert fyrir New England Patriots síðasta vetur. NFL-deildin hefst á fimmtudaginn í næstu viku og verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports líkt og venjulega. NFL Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
Í gær þurftu liðin nefnilega að tilkynna 53 leikmanna hóp fyrir komandi tímabil sem hefst eftir rúma viku. Æfingahópurinn er mun stærri, eða 90 leikmenn, og til eru leikmenn sem hafa verið í æfingahópum árum saman án þess að komast að og spila í deildinni. Stór hluti þeirra sem missti af draumnum í gær mun aftur á móti komast að í æfingahópi þar sem leikmenn þurfa að vera klárir að hoppa í aðalhópinn er leikmenn byrja að meiðast. Það munu margir meiðast eins og á hverju tímabili. Stórir leikmenn samningslausir Margir þekktir leikmenn misstu samning hjá sínu liði í gær og eru því komnir á markaðinn. Líklegt er að þessir stærstu munu fá samning annars staðar. Á meðal þeirra sem eru án samnings má nefna Kadarius Toney sem stóð sig frábærlega í Super Bowl með Kansas City Chiefs en var lélegur þess utan. Hann er á lausu. Hlauparinn D´onta Foreman missti óvænt sætið sitt hjá Cleveland Browns sem og leikstjórnandinn Desmond Ridder. Ridder spilaði þrettán leiki fyrir Atlanta Falcons í fyrra en var kominn til Arizona Cardinals. Þeir hafa ekki lengur áhuga á honum. Annar leikstjórnandi er líka á lausu en það er Bailey Zappe sem spilaði talsvert fyrir New England Patriots síðasta vetur. NFL-deildin hefst á fimmtudaginn í næstu viku og verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports líkt og venjulega.
NFL Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn