Eru þrír milljarðar nóg fyrir Orra? Sindri Sverrisson skrifar 28. ágúst 2024 23:11 Orri Steinn Óskarsson mættur til Skotlands þar sem FCK mætir Kilmarnock í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu, á 20 ára afmælisdegi Orra á morgun, fimmtudag. Getty/Craig Foy Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson er afar eftirsóttur og virðist spænska félagið Real Sociedad tilbúið að leggja mest undir til að tryggja sér þennan unga Íslending. Orri verður tvítugur á morgun og hver veit nema að hann fagni afmæli sínu með því að verða seldur frá FC Kaupmannahöfn sem einn dýrasti íslenski knattspyrnumaður sögunnar? FCK staðfesti á heimasíðu sinni í dag, eftir fréttir í dönskum og spænskum fjölmiðlum, að félagið hefði vissulega fengið tilboð frá spænsku félagi en að ekki væri öruggt að því yrði tekið. Tipsbladet fullyrðir að Real Sociedad hafi gert tilboð sem hljóði upp á um það bil 20 milljónir evra, eða jafnvirði rúmlega þriggja milljarða króna. Miðillinn segir hins vegar jafnframt að sennilega verði því tilboði, líkt og fyrri tilboðum, hafnað. FCK telur að Orri, sem vakið hefur athygli sjálfra Englandsmeistara Manchester City, sé enn meira virði og hefur ekki áhuga á að selja hann. Forráðamenn danska félagsins hafa þó rætt við forráðamenn Sociedad en hlutirnir þurfa að gerast hratt því félagaskiptaglugginn á Spáni lokast á föstudagskvöld. Á meðal annarra félaga sem munu hafa lagt fram tilboð í Orra eru Porto og Girona, spútniklið síðasta tímabils á Spáni. Girona spilar í Meistaradeild Evrópu í vetur, og Porto og Real Sociedad spila bæði í Evrópudeildinni. Orri er mættur til Skotlands vegna leiks FCK við Kilmarnock í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu. Hann er samningsbundinn FCK til ársins 2028. Danski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Sjá meira
Orri verður tvítugur á morgun og hver veit nema að hann fagni afmæli sínu með því að verða seldur frá FC Kaupmannahöfn sem einn dýrasti íslenski knattspyrnumaður sögunnar? FCK staðfesti á heimasíðu sinni í dag, eftir fréttir í dönskum og spænskum fjölmiðlum, að félagið hefði vissulega fengið tilboð frá spænsku félagi en að ekki væri öruggt að því yrði tekið. Tipsbladet fullyrðir að Real Sociedad hafi gert tilboð sem hljóði upp á um það bil 20 milljónir evra, eða jafnvirði rúmlega þriggja milljarða króna. Miðillinn segir hins vegar jafnframt að sennilega verði því tilboði, líkt og fyrri tilboðum, hafnað. FCK telur að Orri, sem vakið hefur athygli sjálfra Englandsmeistara Manchester City, sé enn meira virði og hefur ekki áhuga á að selja hann. Forráðamenn danska félagsins hafa þó rætt við forráðamenn Sociedad en hlutirnir þurfa að gerast hratt því félagaskiptaglugginn á Spáni lokast á föstudagskvöld. Á meðal annarra félaga sem munu hafa lagt fram tilboð í Orra eru Porto og Girona, spútniklið síðasta tímabils á Spáni. Girona spilar í Meistaradeild Evrópu í vetur, og Porto og Real Sociedad spila bæði í Evrópudeildinni. Orri er mættur til Skotlands vegna leiks FCK við Kilmarnock í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu. Hann er samningsbundinn FCK til ársins 2028.
Danski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Sjá meira