Orðið ljóst hvaða svissneska borg mun hýsa Eurovision í maí Atli Ísleifsson skrifar 30. ágúst 2024 08:37 Nemo landaði sigri fyrir Sviss í Eurovision sem fram fór í Malmö í Svíþjóð á síðasta ári. EPA Eurovision-keppnin mun fara fram í svissnesku borginni Basel í maí á næsta ári. Þetta var tilkynnt í morgun, en áður hafði verið greint frá því að valið staði á milli Basel og Genfar. Keppnin mun fara fram í íþrótta- og tónleikahöllinni St. Jakobshalle sem opnuð var árið 1976. Svisslendingar lönduðu sigri í keppninni í Malmö á síðasta ári með laginu The Code sem flutt var af Nemo. Venju samkvæmt var því ljóst að keppnin færi fram í Sviss á næstu ári. Undanúrslitakvöldin munu fara fram þriðjudaginn 13. maí og fimmtudaginn 15. maí og mun svo sjálft úrslitakvöldið fara fram laugardaginn 17. maí. Þetta verður í 69. skipti sem Eurovision fer fram. Fyrsta Eurovision-keppnin fór einmitt fram í Sviss, í Lugano, árið 1956. Þá fór keppnin einnig fram í Sviss árið 1989, þá í Lausanne, í kjölfar sigurs söngkonunnar Celine Dion ári áður. Basel er að funna í norðvesturhluta Sviss við bakka Rínar. Borgin er þriðja stærsta borg landsins á eftir Zürich og Genf. Eurovision Sviss Tónlist Eurovision 2025 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Sjá meira
Þetta var tilkynnt í morgun, en áður hafði verið greint frá því að valið staði á milli Basel og Genfar. Keppnin mun fara fram í íþrótta- og tónleikahöllinni St. Jakobshalle sem opnuð var árið 1976. Svisslendingar lönduðu sigri í keppninni í Malmö á síðasta ári með laginu The Code sem flutt var af Nemo. Venju samkvæmt var því ljóst að keppnin færi fram í Sviss á næstu ári. Undanúrslitakvöldin munu fara fram þriðjudaginn 13. maí og fimmtudaginn 15. maí og mun svo sjálft úrslitakvöldið fara fram laugardaginn 17. maí. Þetta verður í 69. skipti sem Eurovision fer fram. Fyrsta Eurovision-keppnin fór einmitt fram í Sviss, í Lugano, árið 1956. Þá fór keppnin einnig fram í Sviss árið 1989, þá í Lausanne, í kjölfar sigurs söngkonunnar Celine Dion ári áður. Basel er að funna í norðvesturhluta Sviss við bakka Rínar. Borgin er þriðja stærsta borg landsins á eftir Zürich og Genf.
Eurovision Sviss Tónlist Eurovision 2025 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Sjá meira