„Ekki oft sem maður skorar“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 30. ágúst 2024 20:46 Álfhildur Rósa skoraði mark Þróttar gegn Íslandsmeisturum Vals. Vísir/Hulda Margrét „Ég held að við getum ekki verið annað en sáttar með þessi úrslit,“ sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði og markaskorari Þróttar, í 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. „Þær lágu svakalega á okkur og áttu mikið af færum, við áttum ekki mikið af færum, en mér fannst varnarleikurinn mjög góður og við náðum að bjarga okkur mjög oft.“ Mikill vindur var á Hlíðarenda í kvöld og nýttu gestirnir sér vindinn vel í jöfnunarmarki sínu. Sæunn Björnsdóttir tók þá góða hornspyrnu og snéri boltann að marki þar sem Álfhildur Rósa stóð og kom boltanum í netið af stuttu færi. Aðspurð hvort aðstæður hafi einmitt haft áhrif í jöfnunarmarkinu, þá svaraði Álfhildur Rósa því játandi. „Já algjörlega. Það er ekki oft sem maður skorar þannig að það var geggjað að ná inn marki. Það var ekkert sem við töluðum sérstaklega um, en auðvitað lásum við það og Sæunn er með frábærar spyrnur inn í. Við náðum að útfæra þetta mjög vel.“ Valskonur þjörmuðu hressilega að marki Þróttar eftir jöfnunarmarkið. „Þetta var gríðarlega erfitt og þær sóttu svakalega á okkur og auðvitað er erfitt að vera einum manni færri og þær líka búnar að bæta í fram á við. Ég er bara feginn að við náðum að klára þetta.“ Sæunn Björnsdóttir fékk sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum. Hvað fannst Álfhildi Rósu um þann dóm? „Ég var ósammála þessu. Mér fannst þetta pínu soft en dómarinn sá þetta kannski betur en ég. Við bara treystum honum fyrir þessu,“ sagði Álfhildur Rósa að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
„Þær lágu svakalega á okkur og áttu mikið af færum, við áttum ekki mikið af færum, en mér fannst varnarleikurinn mjög góður og við náðum að bjarga okkur mjög oft.“ Mikill vindur var á Hlíðarenda í kvöld og nýttu gestirnir sér vindinn vel í jöfnunarmarki sínu. Sæunn Björnsdóttir tók þá góða hornspyrnu og snéri boltann að marki þar sem Álfhildur Rósa stóð og kom boltanum í netið af stuttu færi. Aðspurð hvort aðstæður hafi einmitt haft áhrif í jöfnunarmarkinu, þá svaraði Álfhildur Rósa því játandi. „Já algjörlega. Það er ekki oft sem maður skorar þannig að það var geggjað að ná inn marki. Það var ekkert sem við töluðum sérstaklega um, en auðvitað lásum við það og Sæunn er með frábærar spyrnur inn í. Við náðum að útfæra þetta mjög vel.“ Valskonur þjörmuðu hressilega að marki Þróttar eftir jöfnunarmarkið. „Þetta var gríðarlega erfitt og þær sóttu svakalega á okkur og auðvitað er erfitt að vera einum manni færri og þær líka búnar að bæta í fram á við. Ég er bara feginn að við náðum að klára þetta.“ Sæunn Björnsdóttir fékk sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum. Hvað fannst Álfhildi Rósu um þann dóm? „Ég var ósammála þessu. Mér fannst þetta pínu soft en dómarinn sá þetta kannski betur en ég. Við bara treystum honum fyrir þessu,“ sagði Álfhildur Rósa að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann