Tímamótadagur Anna Hildur Guðmundsdóttir skrifar 3. september 2024 10:33 Þann 2.september sl. var tímamótadagur í þjónustu við fólk með fíknsjúkdóma. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson staðfesti viðauka við samning Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um flýtiþjónustu vegna fíknsjúkdóma og snemminngrip fyrir einstaklinga með alvarlega ópíóíðafíkn. Þetta er tímamótadagur því einstaklingar sem þjást af alvarlegri fíkn geta fengið hjálp fyrr, fengið viðeigandi aðstoð hjá SÁÁ til að bæta lífsgæði sín verulega. Jafnvel upplifað allt annað líf. Þetta er tímamótadagur því hann formgerir samvinnu milli stofnana, viðurkennir hlutverk SÁÁ sem mikilvægan hlekk í heilbrigðiskerfinu, eykur samfellu milli þjónustuþrepa og bætir verulega, með styrkum stuðningi heilbrigðisyfirvalda, aðgengi fólks með fíknsjúkdóm að nauðsynlegri, sérhæfðri þjónustu SÁÁ. Þetta er tímamótadagur því með nýjum viðauka mun vera hægt að mæta þörf fyrir lífsbjargandi lyfjameðferð við ópíóíðafíkn, mæta ólíkum þörfum þeirra sem nota ópíóíða með skaðaminnkandi nálgun og auka aðgengi að samhliða sálfélagslegum stuðningi. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson ásamt Sjúkratryggingum Íslands hafa með þessum viðauka sýnt það í verki að þau eru tilbúin til að horfast í augu við og mæta þörfum fólks með fíknsjúkdóma, hlusta á fagfólk og styðja það til góðra verka. Fyrir það erum við þakklát í dag og hlökkum til áframhaldandi samtals um heildarsamning til lengri framtíðar um þjónustu SÁÁ. Höfundur er formaður SÁÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn SÁÁ Heilbrigðismál Mest lesið Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Skoðun Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Sjá meira
Þann 2.september sl. var tímamótadagur í þjónustu við fólk með fíknsjúkdóma. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson staðfesti viðauka við samning Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um flýtiþjónustu vegna fíknsjúkdóma og snemminngrip fyrir einstaklinga með alvarlega ópíóíðafíkn. Þetta er tímamótadagur því einstaklingar sem þjást af alvarlegri fíkn geta fengið hjálp fyrr, fengið viðeigandi aðstoð hjá SÁÁ til að bæta lífsgæði sín verulega. Jafnvel upplifað allt annað líf. Þetta er tímamótadagur því hann formgerir samvinnu milli stofnana, viðurkennir hlutverk SÁÁ sem mikilvægan hlekk í heilbrigðiskerfinu, eykur samfellu milli þjónustuþrepa og bætir verulega, með styrkum stuðningi heilbrigðisyfirvalda, aðgengi fólks með fíknsjúkdóm að nauðsynlegri, sérhæfðri þjónustu SÁÁ. Þetta er tímamótadagur því með nýjum viðauka mun vera hægt að mæta þörf fyrir lífsbjargandi lyfjameðferð við ópíóíðafíkn, mæta ólíkum þörfum þeirra sem nota ópíóíða með skaðaminnkandi nálgun og auka aðgengi að samhliða sálfélagslegum stuðningi. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson ásamt Sjúkratryggingum Íslands hafa með þessum viðauka sýnt það í verki að þau eru tilbúin til að horfast í augu við og mæta þörfum fólks með fíknsjúkdóma, hlusta á fagfólk og styðja það til góðra verka. Fyrir það erum við þakklát í dag og hlökkum til áframhaldandi samtals um heildarsamning til lengri framtíðar um þjónustu SÁÁ. Höfundur er formaður SÁÁ.
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar