Dæmi um að börn komi heim með vopn úr sólarlandaferðum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. september 2024 20:02 Um fátt annað hefur verið rætt undanfarnar vikur en aukinn vopnaburð ungmenna og skyldi engan undra því grafalvarleg atvik honum tengdum hafa komið upp nýlega. Vísir/Arnar Tollurinn lagði hald á átján skotvopn á fyrstu átta mánuðum ársins sem er mun meira en fyrir ári. Dæmi eru um að börn komi með vopn heim úr sólarlandaferðum með fjölskyldunni. Þegar fyrstu átta mánuðir ársins eru bornir saman við sama tímabil í fyrra kemur í ljós að tollurinn hefur lagt hald á fleiri skotvopn í ár. Á yfirstandandi ári lagði tollurinn hald á tólf skammbyssur og sex riffla. Skotvopnin sem tollurinn haldlagði á sama tímabili í fyrra voru tvö talsins. Á fyrstu átta mánuðum ársins 2023 lagði tollurinn hald á mun fleiri hnífa en í ár eða alls 89 en í ár voru þeir þrettán talsins. Haldlagðar kylfur voru fimm í fyrra en ein í ár. Páll Svansson er aðstoðaryfirtollvörður og hefur unnið við fagið í rúm tuttugu ár. Hann leiðbeindi okkur og fræddi um hin ýmsu vopn sem tollurinn haldleggur á landamærunum.Vísir/Arnar Fréttastofa fékk í dag að heimsækja tollinn til að sjá hvers konar vopn finnast við landamærin. Öll voru óhugnanleg og sum hreinlega stórfurðuleg og Páll Svansson aðstoðaryfirtollvörður, sem býr að rúmlega tuttugu ára reynslu í starfi vissi ekki heitin á þeim öllum, til dæmis einu vopninu sem líktist stærðarinnar tvöfaldri kló. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að hluti af þeim vopnum sem finnast við landamærin hafi tilheyrt börnum sem kaupi þau í sólarlandaferðum. Undanfarnar vikur hefur um fátt annað verið rætt en aukinn vopnaburð ungmenna. Páll var spurður hvort foreldrar hreinlega leyfðu börnum sínum að koma með vopnin til landsins en þá sagði hann að það þyrfti alls ekki að vera að foreldrarnir væru meðvitaðir um að börn væru með vopn í fórum sínum. Þá segir hann að sumir bæru fyrir sig að um skrautmuni væri að ræða en vopnalögin á Íslandi væru skýr þótt þau væru mögulega frjálslegri í einhverjum löndum. Páll sýndi okkur tvær loftbyssur sem litu alveg eins út og skammbyssur en hann bendir á að óttinn og hræðslan sem fólk upplifi þegar byssunum sé beint að því sé raunverulegur þrátt fyrir að byssan sé ekki alvöru. Vopnaburður barna og ungmenna Tollgæslan Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir „Ég ætla ekki að fara með þér niður í bæ ef þú ert með hníf Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir mikilvægt að skólasamfélag, heimilin og allt samfélagið komi að þjóðarátaki gegn vopnaburði og ofbeldi meðal ungmenna. Jafningjastuðningu sé einnig mikilvægur. Besta forvörnin fyrir ungmennin sé þó alltaf að ganga ekki með vopn á sér. Afleiðingarnar af því geti verið svo alvarlegar. 3. september 2024 15:01 Útskýrir hvers vegna hann mætti með hníf í skólann Landsliðsmarkvörður í handbolta lýsir því að hafa verið ungi strákurinn sem mætti með hníf í skólann á sínum tíma. Honum hafi liðið eins og allir í kringum sig gengju með hnífa og því gripið einn sjálfur. Þá líkt og nú hlusti enginn á börnin sem umfram allt þurfi að umvefja ást. 2. september 2024 14:36 Orðið vör við hnífaburð í grunnskólum Reykjavíkur Borið hefur á því undanfarna mánuði að börn hafi verið með hníf á sér í grunnskólum og frístundastarfi í Reykjavík. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur hvetur foreldra til að ræða við börnin sín um hve hættulegt það geti verið að ganga með hníf á sér. Koma verði í veg fyrir vopnaburð. 29. ágúst 2024 16:27 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Sjá meira
Þegar fyrstu átta mánuðir ársins eru bornir saman við sama tímabil í fyrra kemur í ljós að tollurinn hefur lagt hald á fleiri skotvopn í ár. Á yfirstandandi ári lagði tollurinn hald á tólf skammbyssur og sex riffla. Skotvopnin sem tollurinn haldlagði á sama tímabili í fyrra voru tvö talsins. Á fyrstu átta mánuðum ársins 2023 lagði tollurinn hald á mun fleiri hnífa en í ár eða alls 89 en í ár voru þeir þrettán talsins. Haldlagðar kylfur voru fimm í fyrra en ein í ár. Páll Svansson er aðstoðaryfirtollvörður og hefur unnið við fagið í rúm tuttugu ár. Hann leiðbeindi okkur og fræddi um hin ýmsu vopn sem tollurinn haldleggur á landamærunum.Vísir/Arnar Fréttastofa fékk í dag að heimsækja tollinn til að sjá hvers konar vopn finnast við landamærin. Öll voru óhugnanleg og sum hreinlega stórfurðuleg og Páll Svansson aðstoðaryfirtollvörður, sem býr að rúmlega tuttugu ára reynslu í starfi vissi ekki heitin á þeim öllum, til dæmis einu vopninu sem líktist stærðarinnar tvöfaldri kló. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að hluti af þeim vopnum sem finnast við landamærin hafi tilheyrt börnum sem kaupi þau í sólarlandaferðum. Undanfarnar vikur hefur um fátt annað verið rætt en aukinn vopnaburð ungmenna. Páll var spurður hvort foreldrar hreinlega leyfðu börnum sínum að koma með vopnin til landsins en þá sagði hann að það þyrfti alls ekki að vera að foreldrarnir væru meðvitaðir um að börn væru með vopn í fórum sínum. Þá segir hann að sumir bæru fyrir sig að um skrautmuni væri að ræða en vopnalögin á Íslandi væru skýr þótt þau væru mögulega frjálslegri í einhverjum löndum. Páll sýndi okkur tvær loftbyssur sem litu alveg eins út og skammbyssur en hann bendir á að óttinn og hræðslan sem fólk upplifi þegar byssunum sé beint að því sé raunverulegur þrátt fyrir að byssan sé ekki alvöru.
Vopnaburður barna og ungmenna Tollgæslan Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir „Ég ætla ekki að fara með þér niður í bæ ef þú ert með hníf Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir mikilvægt að skólasamfélag, heimilin og allt samfélagið komi að þjóðarátaki gegn vopnaburði og ofbeldi meðal ungmenna. Jafningjastuðningu sé einnig mikilvægur. Besta forvörnin fyrir ungmennin sé þó alltaf að ganga ekki með vopn á sér. Afleiðingarnar af því geti verið svo alvarlegar. 3. september 2024 15:01 Útskýrir hvers vegna hann mætti með hníf í skólann Landsliðsmarkvörður í handbolta lýsir því að hafa verið ungi strákurinn sem mætti með hníf í skólann á sínum tíma. Honum hafi liðið eins og allir í kringum sig gengju með hnífa og því gripið einn sjálfur. Þá líkt og nú hlusti enginn á börnin sem umfram allt þurfi að umvefja ást. 2. september 2024 14:36 Orðið vör við hnífaburð í grunnskólum Reykjavíkur Borið hefur á því undanfarna mánuði að börn hafi verið með hníf á sér í grunnskólum og frístundastarfi í Reykjavík. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur hvetur foreldra til að ræða við börnin sín um hve hættulegt það geti verið að ganga með hníf á sér. Koma verði í veg fyrir vopnaburð. 29. ágúst 2024 16:27 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Sjá meira
„Ég ætla ekki að fara með þér niður í bæ ef þú ert með hníf Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir mikilvægt að skólasamfélag, heimilin og allt samfélagið komi að þjóðarátaki gegn vopnaburði og ofbeldi meðal ungmenna. Jafningjastuðningu sé einnig mikilvægur. Besta forvörnin fyrir ungmennin sé þó alltaf að ganga ekki með vopn á sér. Afleiðingarnar af því geti verið svo alvarlegar. 3. september 2024 15:01
Útskýrir hvers vegna hann mætti með hníf í skólann Landsliðsmarkvörður í handbolta lýsir því að hafa verið ungi strákurinn sem mætti með hníf í skólann á sínum tíma. Honum hafi liðið eins og allir í kringum sig gengju með hnífa og því gripið einn sjálfur. Þá líkt og nú hlusti enginn á börnin sem umfram allt þurfi að umvefja ást. 2. september 2024 14:36
Orðið vör við hnífaburð í grunnskólum Reykjavíkur Borið hefur á því undanfarna mánuði að börn hafi verið með hníf á sér í grunnskólum og frístundastarfi í Reykjavík. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur hvetur foreldra til að ræða við börnin sín um hve hættulegt það geti verið að ganga með hníf á sér. Koma verði í veg fyrir vopnaburð. 29. ágúst 2024 16:27
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels