Hefur aldrei sungið þjóðsönginn og byrjar ekki á því í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 15:02 Lee Carsley stýrir A-landsliði Englands í fyrsta sinn síðar í dag. EPA-EFE/YURI KOCHETKOV Hinn írski Lee Carsley, tímabundinn þjálfari enska A-landsliðsins, söng hvorki þjóðsönginn þegar hann spilaði fyrir Írland né þegar hann þjálfaði U-21 árs landslið Englands. Hann mun ekki byrja á því í dag þegar hann mætir þjóð sinni undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Hinn fimmtugi Carsley lék allan sinn feril á Englandi með liðum á borð við Blackburn Rovers, Everton, Birmingham City, Coventry City og Derby County ásamt því að spila 40 A-landsleiki. Eftir að hafa verið í þjálfun félagsliða frá 2012 til 2020 gerðist Carsley þjálfari U-20 ára liðs Englands. Ári síðar tók hann við U-21 árs landsliðinu og náði eftirtektarverðum árangri þar. Því var hann ráðinn tímabundið sem þjálfari A-landsliðs Englands þegar Gareth Southgate steig til hliðar. „Það er eitthvað sem ég átti alltaf erfitt með þegar ég spilaði fyrir England,“ sagði Carsley, sem er fæddur í Birmingham, þegar kom að því að syngja írska þjóðsönginn. „Ég var ávallt með alla mína einbeitingu á leiknum og hvað væri það fyrsta sem ég myndi gera í leiknum. Ég var ávallt mjög einbeittur á komandi leik og hef tekið það með mér inn í þjálfun,“ sagði Carsley um ástæðu þess að hann söng og syngur ekki þegar þjóðsöngurinn er spilaður. „Ég virði báða þjóðsöngva og skil hversu mikið þeir þýða fyrir báðar þjóðir. Ég ber mikla virðingu fyrir því,“ sagði Carsley að endingu í viðtali fyrir leik Írlands og Englands sem fer fram síðar í dag. I don’t care if Lee Carsley sings the National Anthem or not as long as he gets a tune out of the England players. Carsley, checks notes, a former 🇮🇪international, didn’t sing GSTK with #ENG U21s and he certainly got a tune out of them. Great to watch - and European champions.— Henry Winter (@henrywinter) September 6, 2024 Leikur Írlands og Englands í Þjóðadeild UEFA hefst klukkan 16.00 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Hinn fimmtugi Carsley lék allan sinn feril á Englandi með liðum á borð við Blackburn Rovers, Everton, Birmingham City, Coventry City og Derby County ásamt því að spila 40 A-landsleiki. Eftir að hafa verið í þjálfun félagsliða frá 2012 til 2020 gerðist Carsley þjálfari U-20 ára liðs Englands. Ári síðar tók hann við U-21 árs landsliðinu og náði eftirtektarverðum árangri þar. Því var hann ráðinn tímabundið sem þjálfari A-landsliðs Englands þegar Gareth Southgate steig til hliðar. „Það er eitthvað sem ég átti alltaf erfitt með þegar ég spilaði fyrir England,“ sagði Carsley, sem er fæddur í Birmingham, þegar kom að því að syngja írska þjóðsönginn. „Ég var ávallt með alla mína einbeitingu á leiknum og hvað væri það fyrsta sem ég myndi gera í leiknum. Ég var ávallt mjög einbeittur á komandi leik og hef tekið það með mér inn í þjálfun,“ sagði Carsley um ástæðu þess að hann söng og syngur ekki þegar þjóðsöngurinn er spilaður. „Ég virði báða þjóðsöngva og skil hversu mikið þeir þýða fyrir báðar þjóðir. Ég ber mikla virðingu fyrir því,“ sagði Carsley að endingu í viðtali fyrir leik Írlands og Englands sem fer fram síðar í dag. I don’t care if Lee Carsley sings the National Anthem or not as long as he gets a tune out of the England players. Carsley, checks notes, a former 🇮🇪international, didn’t sing GSTK with #ENG U21s and he certainly got a tune out of them. Great to watch - and European champions.— Henry Winter (@henrywinter) September 6, 2024 Leikur Írlands og Englands í Þjóðadeild UEFA hefst klukkan 16.00 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira