Sakfelldur fyrir að áreita lukkudýrið kynferðislega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2024 06:30 Hugo Mallo var fyrirliði Celta Vigo þegar hann káfaði á lukkudýri Espanyol fyrir leik. Getty/Alex Caparros/Matthew Ashton Hugo Mallo hefur verið dæmdur sekur fyrir að áreita lukkudýr mótherjanna þegar hann var leikmaður Celta Vigo árið 2019. Mallo spilar ekki lengur á Spáni en hann var þarna fyrirliði Celta Vigo. Það er dómstóll í Barcelona sem dæmdi Mallo sekan fyrir kynferðislegt áreiti. Hinn 33 ára gamli Mallo þarf að greiða fórnarlambinu sex þúsund evrur eða 917 þúsund krónur í bætur. Hann þarf líka að greiða allan málskostnað. Atvikið varð fyrir deildarleik á móti Espanyol en leikurinn fór fram í Barcelona 24. apríl 2019. Mallo snerti þá brjóstin á konu sem var í búningi lukkudýrs Espanyol. Þetta gerðist þegar leikmenn heilsuðu hverjum öðrum fyrir leikinn. Mallo er nú leikmaður gríska félagsins Aris Salonica. Hann gaf frá sér yfirlýsingu þar sem hann heldur fram sakleysi sínu og segist ætla að áfrýja dómnum. BERSALAH 🧑⚖️🇪🇸Eks bek Celta, Hugo Mallo dinyatakan bersalah atas kasus pelecehan seksual pasca meraba dada maskot Espanyol saat pralaga di tahun 2019.Hukuman denda €1.000 + bunga harus dibayar Mallo selama 20 bulan.pic.twitter.com/SCxzYs1Jwz— MEDIO CLUB ID (@medioclubID) September 13, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Mallo spilar ekki lengur á Spáni en hann var þarna fyrirliði Celta Vigo. Það er dómstóll í Barcelona sem dæmdi Mallo sekan fyrir kynferðislegt áreiti. Hinn 33 ára gamli Mallo þarf að greiða fórnarlambinu sex þúsund evrur eða 917 þúsund krónur í bætur. Hann þarf líka að greiða allan málskostnað. Atvikið varð fyrir deildarleik á móti Espanyol en leikurinn fór fram í Barcelona 24. apríl 2019. Mallo snerti þá brjóstin á konu sem var í búningi lukkudýrs Espanyol. Þetta gerðist þegar leikmenn heilsuðu hverjum öðrum fyrir leikinn. Mallo er nú leikmaður gríska félagsins Aris Salonica. Hann gaf frá sér yfirlýsingu þar sem hann heldur fram sakleysi sínu og segist ætla að áfrýja dómnum. BERSALAH 🧑⚖️🇪🇸Eks bek Celta, Hugo Mallo dinyatakan bersalah atas kasus pelecehan seksual pasca meraba dada maskot Espanyol saat pralaga di tahun 2019.Hukuman denda €1.000 + bunga harus dibayar Mallo selama 20 bulan.pic.twitter.com/SCxzYs1Jwz— MEDIO CLUB ID (@medioclubID) September 13, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn