Piastri vann í Aserbaísjan og McLaren fór fram úr Red Bull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2024 13:02 Oscar Piastri fagnar sigri með aðstoðarmönnum sínum hjá McLaren. Getty/Clive Rose Ástralinn Oscar Piastri hjá McLaren vann í dag Aserbaísjan kappaksturinn í formúlu 1. Þetta er annar kappaksturinn sem Piastri vinnur á tímabilinu (og ferlinum) en hann vann líka í Ungverjalandi. Ferrari maðurinn Charles Leclerc byrjaði á ráspól en tókst ekki að vinna annan kappaksturinn í röð. Piastri byrjaði annar á ráspólnum en komst fram úr Leclerc þegar kappaksturinn var hálfnaður. Það var dramatík undir lokin þegar Carlos Sainz hjá Ferrari og Sergio Perez hjá Red Bull lentu í árekstri. Pérez var mjög ósáttur við Sainz. „Er hann ruglaður? Þvílíkur hálfviti,“ sagði Pérez í talstöðvarkerfið. Pérez var langt kominn með að tryggja sér þriðja sætið þegar áreksturinn varð. George Russell hjá Mercedes tók þriðja sætið í staðinn því . Max Verstappen hjá Red Bull endaði í fimmta sæti en hann hefur ekki náð að fagna sigri í síðustu sjö keppnum. Verstappen (313 stig) er þó enn með 59 stiga forskot á Lando Norris (254 stig) í keppni ökumanna. Charles Leclerc er síðan í þriðja sætinu með 235 stig og Piastri er síðan með 222 stig. Lewis Hamilton endaði bara níundi i dag og er sjötti í keppni ökumanna með 166 stig og átján stigum á eftir Carlos Sainz Jr. sem er fimmti. McLaren komst upp fyrir Red Bull í keppni liðann þökk sé þessum sigri Oscar Piastri í viðbót við það að Lando Norris náði fjórða sætinu. Það var slæmt fyrir Red Bull að Pérez kláraði ekki. Sex keppnir eru eftir af tímabilinu en sú síðasta fer fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 8. desember. Lokastaðan: 1. Oscar Piastri (McLaren) 2. Charles Leclerc (Ferrari) 3. George Russell (Mercedes) 4. Lando Norris (McLaren) 5. Max Verstappen (Red Bull) 6. Fernando Alonso (Aston Martin) 7. Alex Albon (Williams) 8. Franco Colapinto (Williams) 9. Lewis Hamilton (Mercedes) 10. Ollie Bearman (Haas) Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Ferrari maðurinn Charles Leclerc byrjaði á ráspól en tókst ekki að vinna annan kappaksturinn í röð. Piastri byrjaði annar á ráspólnum en komst fram úr Leclerc þegar kappaksturinn var hálfnaður. Það var dramatík undir lokin þegar Carlos Sainz hjá Ferrari og Sergio Perez hjá Red Bull lentu í árekstri. Pérez var mjög ósáttur við Sainz. „Er hann ruglaður? Þvílíkur hálfviti,“ sagði Pérez í talstöðvarkerfið. Pérez var langt kominn með að tryggja sér þriðja sætið þegar áreksturinn varð. George Russell hjá Mercedes tók þriðja sætið í staðinn því . Max Verstappen hjá Red Bull endaði í fimmta sæti en hann hefur ekki náð að fagna sigri í síðustu sjö keppnum. Verstappen (313 stig) er þó enn með 59 stiga forskot á Lando Norris (254 stig) í keppni ökumanna. Charles Leclerc er síðan í þriðja sætinu með 235 stig og Piastri er síðan með 222 stig. Lewis Hamilton endaði bara níundi i dag og er sjötti í keppni ökumanna með 166 stig og átján stigum á eftir Carlos Sainz Jr. sem er fimmti. McLaren komst upp fyrir Red Bull í keppni liðann þökk sé þessum sigri Oscar Piastri í viðbót við það að Lando Norris náði fjórða sætinu. Það var slæmt fyrir Red Bull að Pérez kláraði ekki. Sex keppnir eru eftir af tímabilinu en sú síðasta fer fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 8. desember. Lokastaðan: 1. Oscar Piastri (McLaren) 2. Charles Leclerc (Ferrari) 3. George Russell (Mercedes) 4. Lando Norris (McLaren) 5. Max Verstappen (Red Bull) 6. Fernando Alonso (Aston Martin) 7. Alex Albon (Williams) 8. Franco Colapinto (Williams) 9. Lewis Hamilton (Mercedes) 10. Ollie Bearman (Haas)
Lokastaðan: 1. Oscar Piastri (McLaren) 2. Charles Leclerc (Ferrari) 3. George Russell (Mercedes) 4. Lando Norris (McLaren) 5. Max Verstappen (Red Bull) 6. Fernando Alonso (Aston Martin) 7. Alex Albon (Williams) 8. Franco Colapinto (Williams) 9. Lewis Hamilton (Mercedes) 10. Ollie Bearman (Haas)
Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira