Eðla rölti inn á brautina á æfingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2024 12:15 Eðlan Lionel á röltinu á Formúlu 1 brautinni í Singapúr. getty/Rudy Carezzevoli Óboðinn gestur setti strik í reikning ökumanna á æfingu fyrir kappaksturinn í Singapúr í Formúlu 1. Þegar æfingin í morgun var nýhafin tölti eðla inn á brautina eins og ekkert væri sjálfsagðara. Stöðva þurfti æfinguna meðan eðlan, sem Fernando Alonso kallaði Lionel, rölti um brautina. Þegar starfsmaður í skærgulu vesti ætlaði að hrekja Lionel af brautinni tók dýrið til fótanna og fór hratt yfir. Á endanum tókst þó að handsama Lionel og æfingin gat því hafist á ný eftir rúmlega tíu mínútna hlé. Kappaksturinn í Singapúr fer fram á morgun. Carlos Sainz vann keppnina í Singapúr í fyrra. Akstursíþróttir Dýr Singapúr Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þegar æfingin í morgun var nýhafin tölti eðla inn á brautina eins og ekkert væri sjálfsagðara. Stöðva þurfti æfinguna meðan eðlan, sem Fernando Alonso kallaði Lionel, rölti um brautina. Þegar starfsmaður í skærgulu vesti ætlaði að hrekja Lionel af brautinni tók dýrið til fótanna og fór hratt yfir. Á endanum tókst þó að handsama Lionel og æfingin gat því hafist á ný eftir rúmlega tíu mínútna hlé. Kappaksturinn í Singapúr fer fram á morgun. Carlos Sainz vann keppnina í Singapúr í fyrra.
Akstursíþróttir Dýr Singapúr Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira