Stuðningsmenn gengu berserksgang og þjálfarinn fann fyrir því Aron Guðmundsson skrifar 24. september 2024 11:01 Aleksandar Stanojević hefur ekki átt sjö dagana sæla sem þjálfari Partizan upp á síðkastið Skjáskot Stuðningsmenn serbneska liðsins Partizan Belgrad voru allt annað en sáttir með sitt lið sem laut í lægra haldi, 4-0, gegn erkifjendum sínum í Rauðu stjörnunni í gærkvöldi. Þjálfari liðsins hlaut höfuðáverka eftir leik og þá létu þeir óánægju sína bitna á búningsklefa liðsins. Þetta var þriðji nágrannaslagurinn í röð sem Rauða stjarnan vinnur en leikur gærkvöldsins var sá stærsti síðan árið 1998 þegar að Rauða stjarnan vann viðureign liðanna þá einnig með fjögurra marka mun. Stuðningsmenn Partizan Belgrad sérstaklega erfitt að tapa fyrir erkifjendunum og frammistaða þeirra manna í gær vakti upp óeirðir. Það vakti sérstaka athygli að á blaðamannafundi eftir leik mætti þjálfari Partizan Aleksandar Stanojevic, sem var á sínum tíma leikmaður og hefur á þremur mismunandi tímapunktum á sínum þjálfaraferli tekið við þjálfun Partizan, með plástra á andlitinu. „Óánægðir stuðningsmenn okkar brutu gler í búningsklefanum en það er engin ástæða til þess að blása þetta upp,“ sagði Alexsandar sem gerði lítið úr málavendingunum. „Það urðu engin átök, engin líkamleg átök. Ekkert drama,“ bætti hann við og sagði tap gærkvöldsins það versta á sínum ferli. „Ég tek fulla ábyrgð á þessu. Það er mér að kenna hvernig við töpuðum þessum leik. Okkur til skammar og fyrir mig versta tapið á ferlinum.“ Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Partizan á yfirstandandi tímabili og er liðið án sigurs í síðustu átta leikjum sínum í öllum keppnum og tapið í gær var það annað í röð í deildinni. Partizan er sem stendur í 9.sæti serbnesku úrvalsdeildarinnar með ellefu stig eftir sjö umferðir. Ellefu stigum á eftir Rauðu stjörnunni sem situr á toppi deildarinnar. Serbía Fótbolti Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Þetta var þriðji nágrannaslagurinn í röð sem Rauða stjarnan vinnur en leikur gærkvöldsins var sá stærsti síðan árið 1998 þegar að Rauða stjarnan vann viðureign liðanna þá einnig með fjögurra marka mun. Stuðningsmenn Partizan Belgrad sérstaklega erfitt að tapa fyrir erkifjendunum og frammistaða þeirra manna í gær vakti upp óeirðir. Það vakti sérstaka athygli að á blaðamannafundi eftir leik mætti þjálfari Partizan Aleksandar Stanojevic, sem var á sínum tíma leikmaður og hefur á þremur mismunandi tímapunktum á sínum þjálfaraferli tekið við þjálfun Partizan, með plástra á andlitinu. „Óánægðir stuðningsmenn okkar brutu gler í búningsklefanum en það er engin ástæða til þess að blása þetta upp,“ sagði Alexsandar sem gerði lítið úr málavendingunum. „Það urðu engin átök, engin líkamleg átök. Ekkert drama,“ bætti hann við og sagði tap gærkvöldsins það versta á sínum ferli. „Ég tek fulla ábyrgð á þessu. Það er mér að kenna hvernig við töpuðum þessum leik. Okkur til skammar og fyrir mig versta tapið á ferlinum.“ Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Partizan á yfirstandandi tímabili og er liðið án sigurs í síðustu átta leikjum sínum í öllum keppnum og tapið í gær var það annað í röð í deildinni. Partizan er sem stendur í 9.sæti serbnesku úrvalsdeildarinnar með ellefu stig eftir sjö umferðir. Ellefu stigum á eftir Rauðu stjörnunni sem situr á toppi deildarinnar.
Serbía Fótbolti Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira