Dikembe Mutombo látinn Aron Guðmundsson skrifar 30. september 2024 15:14 Mutombo er goðsögn í sögu NBA deildarinnar í körfubolta og var vel þekktur fyrir fagn sitt. Vísir/Getty NBA goðsögnin Dikembe Mutombo er látinn 58 ára að aldri eftir baráttu við heilaæxli. NBA deildin greinir frá þessu í yfirlýsingu. Mutombo lék átján tímabil í NBA deildinni á árunum 1991 til 2009 með liðum á borð við Denver Nuggets, Atlanta Hawks, Philadelphia 76ers, New Jersey Nets, New York Knicks og Houston Rockets og var átta sínum valinn í stjörnulið deildarinnar. Þá var hann fjórum sinnum kosinn besti varnarmaður deildarinnar hann er sem stendur sá leikmaður sem hefur varið næstflest skot í sögu deildarinnar. Alls 3289 skot. NBA Global Ambassador and Naismith Basketball Hall of Famer Dikembe Mutombo passed away today at the age of 58 from brain cancer. He was surrounded by his family.NBA Commissioner Adam Silver issued the following statement. pic.twitter.com/fkFPaiMVD3— NBA Communications (@NBAPR) September 30, 2024 „Dikembe Mutombo var merkari en lífið sjálft,“ segir Adam Silver stjórnandi NBA deildarinnar í yfirlýsingunni. „Innan vallar var hann einn besti varnarmaður sem NBA deildin hefur séð. Utan vallar lagði hann líf og sál í að hjálpa öðrum.“ Mutombo, sem var fyrsti alheims sendiherra NBA deildarinnar, fæddist í Kinshasa í Lýðveldinu Kongó þann 25.júní árið 1966. Eftir að hafa lagt körfuboltaskóna á hilluna árið 2009 helgaði Mutombo sig góðgerðastarfi og mannúðarbaráttu. Þar brann hann fyrir því að hjálpa til í heimalandi sínu sem og Afríku í heild sinni. Hann hafði áður stofnað Dikembe Mutombo sjóðinn árið 1997. Tólf árum áður en að skórnir fóru á hilluna. Sjóðurinn hafði það að markmiði að hjálpa til við að bæta aðstæður bágstaddra í Lýðveldinu Kongó. NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Mutombo lék átján tímabil í NBA deildinni á árunum 1991 til 2009 með liðum á borð við Denver Nuggets, Atlanta Hawks, Philadelphia 76ers, New Jersey Nets, New York Knicks og Houston Rockets og var átta sínum valinn í stjörnulið deildarinnar. Þá var hann fjórum sinnum kosinn besti varnarmaður deildarinnar hann er sem stendur sá leikmaður sem hefur varið næstflest skot í sögu deildarinnar. Alls 3289 skot. NBA Global Ambassador and Naismith Basketball Hall of Famer Dikembe Mutombo passed away today at the age of 58 from brain cancer. He was surrounded by his family.NBA Commissioner Adam Silver issued the following statement. pic.twitter.com/fkFPaiMVD3— NBA Communications (@NBAPR) September 30, 2024 „Dikembe Mutombo var merkari en lífið sjálft,“ segir Adam Silver stjórnandi NBA deildarinnar í yfirlýsingunni. „Innan vallar var hann einn besti varnarmaður sem NBA deildin hefur séð. Utan vallar lagði hann líf og sál í að hjálpa öðrum.“ Mutombo, sem var fyrsti alheims sendiherra NBA deildarinnar, fæddist í Kinshasa í Lýðveldinu Kongó þann 25.júní árið 1966. Eftir að hafa lagt körfuboltaskóna á hilluna árið 2009 helgaði Mutombo sig góðgerðastarfi og mannúðarbaráttu. Þar brann hann fyrir því að hjálpa til í heimalandi sínu sem og Afríku í heild sinni. Hann hafði áður stofnað Dikembe Mutombo sjóðinn árið 1997. Tólf árum áður en að skórnir fóru á hilluna. Sjóðurinn hafði það að markmiði að hjálpa til við að bæta aðstæður bágstaddra í Lýðveldinu Kongó.
NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira