Oliver við æfingar á Englandi eftir frábært tímabil með ÍBV Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2024 17:31 Oliver Heiðarsson í leik með ÍBV. Vísir/Anton Brink Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV sem vann Lengjudeild karla í fótbolta, er nú við æfingar i Englandi þar sem faðir hans spilaði lengi vel. Oliver var markahæsti leikmaður deildarinnar með 14 mörk og átti stóran þátt í því að ÍBV fór beint aftur upp í Bestu deild karla. Jafnframt valdi Fótbolti.net hann besta leikmann tímabilsins. Heiðar í leik með Watford.PA Images/Getty Images Heiðar Helguson, faðir Olivers, lék lengi vel á Englandi og fær sonur hans því að æfa með U-21 árs liði Watford þar sem Heiðar spilaði frá 1999 til 2005 og svo aftur frá 2009-2010. „Er búinn að æfa með U-21 árs liði Watford síðan á miðvikudaginn. Fer síðan til Liverpool um helgina og geri eins hjá Everton,“ sagði Oliver í viðtali við Fótbolti.net. Heiðar spilaði með Sean Dyche, núverandi þjálfara Everton, hjá Watford og náði að toga í nokkra spotta. Gerði hann slíkt hið sama þegar hann var aðstoðarþjálfari Kórdrengja sem léku í Lengjudeildinni en liðið fékk þá markvörðurinn Lukas Jensen á láni frá Burnley sem Dyche þjálfaði. Markvörðurinn er í dag aðalmarkvörður Millwall í ensku B-deildinni. Í viðtali sínu við Fótbolti.net segir Oliver að getustigið sér örlítið hærra en hann eigi að venjast hér á landi. Hann gerir sér ekki vonir um að fá kall inn á aðalliðsæfingu hjá Watford eða Everton „en það væri gaman.“ ÍBV fer upp í Bestu deildina ásamt Aftureldingu sem hafði betur í úrslitaleik umspilsins gegn Keflavík. Það er þó óvíst hver þjálfar ÍBV á næstu leiktíð þar sem Hermann Hreiðarsson sagði starfi sínu lausu eftir að tímabilinu lauk. Fótbolti Íslenski boltinn Enski boltinn ÍBV Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Oliver var markahæsti leikmaður deildarinnar með 14 mörk og átti stóran þátt í því að ÍBV fór beint aftur upp í Bestu deild karla. Jafnframt valdi Fótbolti.net hann besta leikmann tímabilsins. Heiðar í leik með Watford.PA Images/Getty Images Heiðar Helguson, faðir Olivers, lék lengi vel á Englandi og fær sonur hans því að æfa með U-21 árs liði Watford þar sem Heiðar spilaði frá 1999 til 2005 og svo aftur frá 2009-2010. „Er búinn að æfa með U-21 árs liði Watford síðan á miðvikudaginn. Fer síðan til Liverpool um helgina og geri eins hjá Everton,“ sagði Oliver í viðtali við Fótbolti.net. Heiðar spilaði með Sean Dyche, núverandi þjálfara Everton, hjá Watford og náði að toga í nokkra spotta. Gerði hann slíkt hið sama þegar hann var aðstoðarþjálfari Kórdrengja sem léku í Lengjudeildinni en liðið fékk þá markvörðurinn Lukas Jensen á láni frá Burnley sem Dyche þjálfaði. Markvörðurinn er í dag aðalmarkvörður Millwall í ensku B-deildinni. Í viðtali sínu við Fótbolti.net segir Oliver að getustigið sér örlítið hærra en hann eigi að venjast hér á landi. Hann gerir sér ekki vonir um að fá kall inn á aðalliðsæfingu hjá Watford eða Everton „en það væri gaman.“ ÍBV fer upp í Bestu deildina ásamt Aftureldingu sem hafði betur í úrslitaleik umspilsins gegn Keflavík. Það er þó óvíst hver þjálfar ÍBV á næstu leiktíð þar sem Hermann Hreiðarsson sagði starfi sínu lausu eftir að tímabilinu lauk.
Fótbolti Íslenski boltinn Enski boltinn ÍBV Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira