Laufey og Júnía í fremstu röð í París Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. október 2024 13:01 Laufey var stórglæsileg á tískusýningu Chanel í dag. Pascal Le Segretain/Getty Images Ofurtvíburarnir Laufey Lin og Júnía Lin eru miklir heimsborgarar og stöðugt á faraldsfæti. Laufey kláraði nýverið langt tónleikaferðalag með síðasta stoppi á stórri tónlistarhátíð í Maryland og fagnaði með því að fljúga til höfuðborgar hátískunnar og hitta systur sína á tískuviku í París. Júnía Lin er búsett í London en starfar sömuleiðis sem listrænn stjórnandi Laufeyjar þannig að hún þarf að ferðast heimshorna á milli. Tvíburasysturnar virðast njóta vel í Parísar og eru að vana duglegar að birta skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðla frá endurfundunum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Þær borðuðu kvöldmat í gær á glæsilega veitingastaðnum Loulou á listasafninu Musée des arts décoratifs. Laufey rokkar hér sturlað Chanel fitt fyrir tískusýninguna.Pascal Le Segretain/Getty Images Í dag eru þær mættar í fremstu röð á glæsilega tískusýningu tískirisans Chanel fyrir vor/sumarlínuna 2025. Félagsskapurinn þar er ekki amalegur en stórstjörnur á borð við Lupita Nyong'o, Naomi Campell, Greta Gerwig, Banks og fleiri létu sig ekki vanta. Laufey er orðin mikil hátískudrottning og er alveg tryllt flott í þessu pastelgræna setti frá Chanel.Pascal Le Segretain/Getty Images Júnía og Laufey eru mættar að sjá nýjustu línu tískurisans Chanel.Instagram @junialin Chanel sýningin í París er haldin í glæsilegu rými.Instagram @junialin Laufey var með frábært sæti á sýningunni.Instagram @laufey Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Laufey Lín Frakkland Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Sjá meira
Júnía Lin er búsett í London en starfar sömuleiðis sem listrænn stjórnandi Laufeyjar þannig að hún þarf að ferðast heimshorna á milli. Tvíburasysturnar virðast njóta vel í Parísar og eru að vana duglegar að birta skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðla frá endurfundunum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Þær borðuðu kvöldmat í gær á glæsilega veitingastaðnum Loulou á listasafninu Musée des arts décoratifs. Laufey rokkar hér sturlað Chanel fitt fyrir tískusýninguna.Pascal Le Segretain/Getty Images Í dag eru þær mættar í fremstu röð á glæsilega tískusýningu tískirisans Chanel fyrir vor/sumarlínuna 2025. Félagsskapurinn þar er ekki amalegur en stórstjörnur á borð við Lupita Nyong'o, Naomi Campell, Greta Gerwig, Banks og fleiri létu sig ekki vanta. Laufey er orðin mikil hátískudrottning og er alveg tryllt flott í þessu pastelgræna setti frá Chanel.Pascal Le Segretain/Getty Images Júnía og Laufey eru mættar að sjá nýjustu línu tískurisans Chanel.Instagram @junialin Chanel sýningin í París er haldin í glæsilegu rými.Instagram @junialin Laufey var með frábært sæti á sýningunni.Instagram @laufey
Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Laufey Lín Frakkland Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Sjá meira