Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Þorsteinn Hjálmsson skrifar 3. október 2024 21:33 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir leik Vísir/Hulda Margrét Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum svekktur eftir sjö marka tap sinna manna gegn Val í kvöld. Lokatölur 23-30 í leik þar sem fyrirliði FH, Aron Pálmarsson, var fjarverandi. „Svekktur, við áttum ekki góðan leik í dag. Valsaranir voru bara betri og því fór sem fór,“ sagði Sigursteinn. Aron meiddist á æfingu og Leonharð lenti í vinnuslysi Aðspurður út í stöðuna á Aroni sem og Leonharð Þorgeiri Harðarsyni, sem báðir voru fjarverandi í kvöld, þá hafði Sigursteinn þetta að segja. „Aron meiddist á æfingu í gær og gat bara ekki spilað frekar en Leonharð, sem að lenti í einhverju vinnuslysi í gær. Það breytir því ekkert að þó að við missum einhverja leikmenn þá verðum við að geta spilað betri leik en við gerðum hér í kvöld. Í kvöld var FH liðið langt frá sínu besta.“ „Við bara gerum of mikið að tæknifeilum, við brennum of mikið af dauðafærum, vörnin var góð í fyrri hálfleik en svo kom kafli í seinni hálfleik þar sem hún stóð ekki og þá verður þetta bil líka til. Ásamt því erum við að klára sóknirnar okkar illa og Valur er það öflugt lið að þeir nýta sér allt svoleiðis.“ Evrópuævintýrið, mögulega án Arons Næsti leikur hjá FH er fyrsti leikur liðsins í Evrópudeildinni þetta tímabilið. Spilar liðið gegn Fenix Toulouse ytra næsta þriðjudag. „Eins og eftir alla leik þá þurfum við að vera gagnrýnir og við förum bara vel yfir okkar leik og söfnum orku og svo förum við til Frakklands á sunnudaginn og við þurfum bara að nýta þessar ferðir vel og samveruna og fara vel yfir okkar leik.“ Sigursteinn var nokkur myrkur í máli þegar hann var inntur eftir svörum hvort Aron Pálmarsson færi með til Frakklands. „Leonharð fer allavega með. Hitt verður bara að koma í ljós,“ sagði Sigursteinn. FH Olís-deild karla Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
„Svekktur, við áttum ekki góðan leik í dag. Valsaranir voru bara betri og því fór sem fór,“ sagði Sigursteinn. Aron meiddist á æfingu og Leonharð lenti í vinnuslysi Aðspurður út í stöðuna á Aroni sem og Leonharð Þorgeiri Harðarsyni, sem báðir voru fjarverandi í kvöld, þá hafði Sigursteinn þetta að segja. „Aron meiddist á æfingu í gær og gat bara ekki spilað frekar en Leonharð, sem að lenti í einhverju vinnuslysi í gær. Það breytir því ekkert að þó að við missum einhverja leikmenn þá verðum við að geta spilað betri leik en við gerðum hér í kvöld. Í kvöld var FH liðið langt frá sínu besta.“ „Við bara gerum of mikið að tæknifeilum, við brennum of mikið af dauðafærum, vörnin var góð í fyrri hálfleik en svo kom kafli í seinni hálfleik þar sem hún stóð ekki og þá verður þetta bil líka til. Ásamt því erum við að klára sóknirnar okkar illa og Valur er það öflugt lið að þeir nýta sér allt svoleiðis.“ Evrópuævintýrið, mögulega án Arons Næsti leikur hjá FH er fyrsti leikur liðsins í Evrópudeildinni þetta tímabilið. Spilar liðið gegn Fenix Toulouse ytra næsta þriðjudag. „Eins og eftir alla leik þá þurfum við að vera gagnrýnir og við förum bara vel yfir okkar leik og söfnum orku og svo förum við til Frakklands á sunnudaginn og við þurfum bara að nýta þessar ferðir vel og samveruna og fara vel yfir okkar leik.“ Sigursteinn var nokkur myrkur í máli þegar hann var inntur eftir svörum hvort Aron Pálmarsson færi með til Frakklands. „Leonharð fer allavega með. Hitt verður bara að koma í ljós,“ sagði Sigursteinn.
FH Olís-deild karla Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita