Af hverju er barnið mitt alltaf að segja Skibidi toilet? Bjarki Sigurðsson skrifar 5. október 2024 20:40 Ný mállýska hefur náð fótfestu meðal ungs fólks á Íslandi. Stofnanir og fyrirtæki keppast við að gera grín að orðunum, við misgóðar undirtektir. Síðustu mánuði hefur yngsta kynslóðin á samfélagsmiðlum verið heltekin af hugtakinu brainrot. Það hefur verið notað til að lýsa ástandi þess sem hefur verið of lengi á internetinu. Kominn með fúa í heilann. Brainrot. Ákveðin orð, setningar og myndbönd hafa orðið að brainrot gríni og það er mjög erfitt að skilja hvað er verið að meina þegar þau eru notuð. Krakkar segja „What the Sigma“ þegar eitthvað skrítið gerist, þeir tala um að Baby gronk hafi rizzað Livvy Dunne og einhverra hluta vegna segja þeir skibidi toilet oft á dag. Þetta er komið svo víða í samfélaginu að bæði Ríkisútvarpið og Píratar hafa leikið sér með hugtökin. @ruvfrettir Túr um fréttastofu RÚV með fréttamanninum og rizz king Hauki Holm. All fax no printer. #fréttir #íslenskt #genz #RÚV #genzmarketing ♬ original sound - RÚV - fréttir @piratar.xp Hæ besties 🤗 komiði með @bjornlevi í smá vibe check á Alþingi 🙌 #íslenskstjórnmál #íslenskt #pólitík #fyrirþig #píratar #íslensktiktok ♬ original sound - Píratar XP Einn æðsti biskup sænsku kirkjunnar tekur líka þátt, sem og Alþingi okkar Íslendinga. Þeir sem eru með brainrot skrolla út í hið óendanlega og tala þetta internet tungumál. Förum eldsnöggt yfir hvað helstu orðin þýða. Gyatt er stór rass eða upphrópun þegar þú sérð stóran rass, Sigma er maður sem þykist vera yfir aðra hafinn, rizz er að hrífa einhvern, og rizzler er sá sem hrífur einhvern. Farið er yfir fleiri orð í fréttinni í spilaranum efst. Sértu farinn að nota of mikið af þessum orðum mæla netverjar með því að þú farir út og leggir símann aðeins frá þér. Snertu gras eða go touch grass eins og brainrotfólk myndi orða það. Börn og uppeldi Íslensk tunga Samfélagsmiðlar Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Síðustu mánuði hefur yngsta kynslóðin á samfélagsmiðlum verið heltekin af hugtakinu brainrot. Það hefur verið notað til að lýsa ástandi þess sem hefur verið of lengi á internetinu. Kominn með fúa í heilann. Brainrot. Ákveðin orð, setningar og myndbönd hafa orðið að brainrot gríni og það er mjög erfitt að skilja hvað er verið að meina þegar þau eru notuð. Krakkar segja „What the Sigma“ þegar eitthvað skrítið gerist, þeir tala um að Baby gronk hafi rizzað Livvy Dunne og einhverra hluta vegna segja þeir skibidi toilet oft á dag. Þetta er komið svo víða í samfélaginu að bæði Ríkisútvarpið og Píratar hafa leikið sér með hugtökin. @ruvfrettir Túr um fréttastofu RÚV með fréttamanninum og rizz king Hauki Holm. All fax no printer. #fréttir #íslenskt #genz #RÚV #genzmarketing ♬ original sound - RÚV - fréttir @piratar.xp Hæ besties 🤗 komiði með @bjornlevi í smá vibe check á Alþingi 🙌 #íslenskstjórnmál #íslenskt #pólitík #fyrirþig #píratar #íslensktiktok ♬ original sound - Píratar XP Einn æðsti biskup sænsku kirkjunnar tekur líka þátt, sem og Alþingi okkar Íslendinga. Þeir sem eru með brainrot skrolla út í hið óendanlega og tala þetta internet tungumál. Förum eldsnöggt yfir hvað helstu orðin þýða. Gyatt er stór rass eða upphrópun þegar þú sérð stóran rass, Sigma er maður sem þykist vera yfir aðra hafinn, rizz er að hrífa einhvern, og rizzler er sá sem hrífur einhvern. Farið er yfir fleiri orð í fréttinni í spilaranum efst. Sértu farinn að nota of mikið af þessum orðum mæla netverjar með því að þú farir út og leggir símann aðeins frá þér. Snertu gras eða go touch grass eins og brainrotfólk myndi orða það.
Börn og uppeldi Íslensk tunga Samfélagsmiðlar Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira