Stúkan: Stórkostleg afgreiðsla nema litli fuglinn hafi rétt fyrir sér Sindri Sverrisson skrifar 9. október 2024 09:02 Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson fóru yfir málin í nýjasta þætti Stúkunnar. Stöð 2 Sport „Þetta er hundrað prósent afgreiðsla. Þetta er viljandi,“ sagði Baldur Sigurðsson um magnað mark Andra Rúnars Bjarnasonar fyrir Vestra í sigrinum gegn Fram í Bestu deildinni í fótbolta. Andri Rúnar skoraði nánast frá endalínunni, í boga yfir Ólaf Íshólm Ólafsson í marki Fram. Markið var skoðað í Stúkunni á Stöð 2 Sport og hægt er að sjá umræðuna um það hér að neðan. Klippa: Umræða um mark Andra Rúnars Atli Viðar Björnsson var ekki alveg eins sannfærður og Baldur um að markmið Andra Rúnars hefði verið að skora, frekar en að gefa fyrirgjöf: „Ég er aðeins á báðum áttum. Sóknin er náttúrulega frábær, þeir líta út eins og Barcelona þarna gegn Fram-liðinu…. Í viðtali við Fótbolta.net segir Andri Rúnar að hann hafi séð Ólaf Íshólm hafa farið 3-4 metra út frá línunni. Óli Íshólm stendur náttúrulega bara á línunni. Ef hann er að reyna þetta er þetta náttúrulega stórkostleg afgreiðsla. En sjáið Jeppe Pedersen, hann er mættur á fjærstöngina. Lítill partur af mér trúir því að Andri hafi séð hlaupið hans og verið að gefa í svæðið á fjærstönginni, fyrir Jeppe að ráðast á þetta,“ sagði Atli Viðar og bætti við: „En ef hann er að reyna þetta er slúttið stórkostlegt. Það er samt lítill fugl sem slær efasemdaröddum í hausinn á mér.“ Hvort sem hann ætlaði sér að skora sjálfur eða ekki þá hefur Andri Rúnar núna skorað fimm mörk í þremur leikjum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildarinnar, og reynst Vestra afar mikilvægur í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni. Hann hefur alls skorað átta mörk fyrir liðið í sumar. Besta deild karla Vestri Stúkan Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Andri Rúnar skoraði nánast frá endalínunni, í boga yfir Ólaf Íshólm Ólafsson í marki Fram. Markið var skoðað í Stúkunni á Stöð 2 Sport og hægt er að sjá umræðuna um það hér að neðan. Klippa: Umræða um mark Andra Rúnars Atli Viðar Björnsson var ekki alveg eins sannfærður og Baldur um að markmið Andra Rúnars hefði verið að skora, frekar en að gefa fyrirgjöf: „Ég er aðeins á báðum áttum. Sóknin er náttúrulega frábær, þeir líta út eins og Barcelona þarna gegn Fram-liðinu…. Í viðtali við Fótbolta.net segir Andri Rúnar að hann hafi séð Ólaf Íshólm hafa farið 3-4 metra út frá línunni. Óli Íshólm stendur náttúrulega bara á línunni. Ef hann er að reyna þetta er þetta náttúrulega stórkostleg afgreiðsla. En sjáið Jeppe Pedersen, hann er mættur á fjærstöngina. Lítill partur af mér trúir því að Andri hafi séð hlaupið hans og verið að gefa í svæðið á fjærstönginni, fyrir Jeppe að ráðast á þetta,“ sagði Atli Viðar og bætti við: „En ef hann er að reyna þetta er slúttið stórkostlegt. Það er samt lítill fugl sem slær efasemdaröddum í hausinn á mér.“ Hvort sem hann ætlaði sér að skora sjálfur eða ekki þá hefur Andri Rúnar núna skorað fimm mörk í þremur leikjum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildarinnar, og reynst Vestra afar mikilvægur í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni. Hann hefur alls skorað átta mörk fyrir liðið í sumar.
Besta deild karla Vestri Stúkan Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira