Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley Siggeir Ævarsson skrifar 11. október 2024 07:03 Pat Riley hefur verið með Miami Heat í næstum 30 ár Vísir/AP NBA lið Miami Heat hefur ákveðið að heiðra Pat Riley fyrir störf sín fyrir félagið með því að nefna völlinn í Kaseya Center eftir honum en Riley hefur verið hjá Heat síðan 1995. Riley tók við þjálfun liðsins árið 1995 og stýrði liðinu samtals í ellefu tímabil með hléum. Undir hans stjórn varð liðið NBA meistari árið 2006 en alls vann liðið 454 fjóra leiki undir hans stjórn á þessum árum og tapaði 395. Hann hætti svo að þjálfa og skipti endanlega um stól árið 2008 og hefur síðan þá verið forseti liðsins og framkvæmdastjóri, með smá tilbrigðum við stef. Liðið landaði tveimur titlum enn eftir það eftir að LeBron James gekk til liðs við Heat og alls komist sjö sinnum í úrslit deildarinnar síðan Riley kom til starfa. Nafn Riley verður grafið í gólfið á vellinum og verður formlega afhjúpað þann 23. október á fyrsta heimaleik Miami Heat þetta tímabilið, þegar liðið tekur á móti Orlando Magic. From now on we'll be playing on “Pat Riley Court at Kaseya Center” 🏀 We’ll be dedicating our court and honoring Pat on Opening Night as he goes into his 30th season. Be in the building - https://t.co/VgDac1hpEc pic.twitter.com/tRJBj5WnC7— Miami HEAT (@MiamiHEAT) October 7, 2024 Körfubolti NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Riley tók við þjálfun liðsins árið 1995 og stýrði liðinu samtals í ellefu tímabil með hléum. Undir hans stjórn varð liðið NBA meistari árið 2006 en alls vann liðið 454 fjóra leiki undir hans stjórn á þessum árum og tapaði 395. Hann hætti svo að þjálfa og skipti endanlega um stól árið 2008 og hefur síðan þá verið forseti liðsins og framkvæmdastjóri, með smá tilbrigðum við stef. Liðið landaði tveimur titlum enn eftir það eftir að LeBron James gekk til liðs við Heat og alls komist sjö sinnum í úrslit deildarinnar síðan Riley kom til starfa. Nafn Riley verður grafið í gólfið á vellinum og verður formlega afhjúpað þann 23. október á fyrsta heimaleik Miami Heat þetta tímabilið, þegar liðið tekur á móti Orlando Magic. From now on we'll be playing on “Pat Riley Court at Kaseya Center” 🏀 We’ll be dedicating our court and honoring Pat on Opening Night as he goes into his 30th season. Be in the building - https://t.co/VgDac1hpEc pic.twitter.com/tRJBj5WnC7— Miami HEAT (@MiamiHEAT) October 7, 2024
Körfubolti NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira