Þórarinn víkur sem formaður Sameykis Árni Sæberg skrifar 11. október 2024 16:51 Þórarinn Eyfjörð er hvorki formaður Sameykis né varaformaður BSRB lengur. Vísir/Ívar Þórarinn Eyfjörð hefur vikið sem formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu frá og með deginum í dag. Mikið hefur gustað um Þórarin undanfarna mánuði og hann hefur verið sakaður um hafa gengið of hart fram gagnvart starfsfólki félagsins. Þá var hann felldur í kjöri um varaformann BSRB á dögunum. Í tilkynningu frá Sameyki segir að Ingibjörg Sif Sigríðardóttir, sem verið hafi varaformaður, taki nú við formennsku í félaginu í samræmi við lög félagsins. Ágreiningur milli Þórarins og stjórnar Á undanförnum mánuðum hafi ágreiningur verið milli formanns og stjórnar Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu um áherslur og stefnu í verkefnum félagsins. Vegna þessa ágreinings hafi orðið að samkomulagi að Þórarinn Eyfjörð láti af starfi formanns Sameykis. „Stjórn Sameykis og starfsfólk þakkar Þórarni Eyfjörð fyrir framlag sitt og þjónustu í þágu Sameykis og óskar honum velfarnaðar.“ Sálfræðistofa kölluð til Sálfræðistofan Líf og Sál var í sumar fengin til að gera úttekt á vinnustaðarmenningunni hjá Sameyki og gerði skýrslu sem kynnt var starfsmönnum og stjórn. Þórarinn sagði í kjölfarið að öflugt umbótastarf í vinnuanda á skrifstofunni hafi gengið vel og að félagið væri á réttri leið. Þá játaði hann að hafa gengið og hart fram. Felldur af Fjölni Þá felldi Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, Þórarin í kjöri um 1. varaformann BSRB á þingi bandalagsins í dag. Þórarinn sagði í kjölfarið að hann héldi að ákveðnir þingfulltrúar hafi unnið að niðurstöðunni undir yfirborðinu. Stéttarfélög Vistaskipti Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Sameyki segir að Ingibjörg Sif Sigríðardóttir, sem verið hafi varaformaður, taki nú við formennsku í félaginu í samræmi við lög félagsins. Ágreiningur milli Þórarins og stjórnar Á undanförnum mánuðum hafi ágreiningur verið milli formanns og stjórnar Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu um áherslur og stefnu í verkefnum félagsins. Vegna þessa ágreinings hafi orðið að samkomulagi að Þórarinn Eyfjörð láti af starfi formanns Sameykis. „Stjórn Sameykis og starfsfólk þakkar Þórarni Eyfjörð fyrir framlag sitt og þjónustu í þágu Sameykis og óskar honum velfarnaðar.“ Sálfræðistofa kölluð til Sálfræðistofan Líf og Sál var í sumar fengin til að gera úttekt á vinnustaðarmenningunni hjá Sameyki og gerði skýrslu sem kynnt var starfsmönnum og stjórn. Þórarinn sagði í kjölfarið að öflugt umbótastarf í vinnuanda á skrifstofunni hafi gengið vel og að félagið væri á réttri leið. Þá játaði hann að hafa gengið og hart fram. Felldur af Fjölni Þá felldi Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, Þórarin í kjöri um 1. varaformann BSRB á þingi bandalagsins í dag. Þórarinn sagði í kjölfarið að hann héldi að ákveðnir þingfulltrúar hafi unnið að niðurstöðunni undir yfirborðinu.
Stéttarfélög Vistaskipti Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira