„Framkoma Bjarna kom svolítið flatt upp á mann“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. október 2024 16:43 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Vísir/Vilhelm Það kom flatt upp á Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformann Pírata, að Bjarni Benediktsson hafi boðað að þing verði rofið og boðað til kosninga með þeim hætti og hann gerði í dag. Hins vegar fagnar hún því að ríkisstjórnin sé sprungin. „Það er búið að liggja í loftinu ansi lengi að þessi ríkisstjórn er sprungin og búin að vera sprungin í lengri tíma. Þannig að það var í sjálfu sér bara tímaspursmál hvenær þau áttuðu sig á því sjálf. En þessi framkoma Bjarna, að mæta og koma með tilkynningu að hann ætli að fara í þingrof á fimmtudaginn kom svolítið flatt upp á mann. Sér í lagi miðað við hans svona fyrirætlanir um að þingið klári fjárlög hans ríkisstjórnar sem að hann er búinn að slíta. Mér finnst það koma svolítið spánskt fyrir sjónir, ég sé ekki alveg hvernig það er framkvæmanlegt,“ segir Þórhildur Sunna. „En það er í sjálfu sér gott að þessi ríkisstjórn fer frá,“ segir Þórhildur Sunna. Píratar séu alltaf tilbúnir í kosningar. Þá segist hún ekki eiga von á að að innanflokksátök sem uppi hafa verið innan Pírata muni setja strik í reikninginn. „Píratar gefa aldrei afslátt af prófkjöri. Við veljum alltaf á sem lýðræðislegan hátt þannig að við þurfum að drífa okkur að skella í prófkjör. Það er algjörlega næsta mál á dagskrá ef að þetta stendur sem Bjarni boðar, kosningar 30. nóvember, þá þurfa listar að vera tilbúnir 30. október.“ Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Sjá meira
„Það er búið að liggja í loftinu ansi lengi að þessi ríkisstjórn er sprungin og búin að vera sprungin í lengri tíma. Þannig að það var í sjálfu sér bara tímaspursmál hvenær þau áttuðu sig á því sjálf. En þessi framkoma Bjarna, að mæta og koma með tilkynningu að hann ætli að fara í þingrof á fimmtudaginn kom svolítið flatt upp á mann. Sér í lagi miðað við hans svona fyrirætlanir um að þingið klári fjárlög hans ríkisstjórnar sem að hann er búinn að slíta. Mér finnst það koma svolítið spánskt fyrir sjónir, ég sé ekki alveg hvernig það er framkvæmanlegt,“ segir Þórhildur Sunna. „En það er í sjálfu sér gott að þessi ríkisstjórn fer frá,“ segir Þórhildur Sunna. Píratar séu alltaf tilbúnir í kosningar. Þá segist hún ekki eiga von á að að innanflokksátök sem uppi hafa verið innan Pírata muni setja strik í reikninginn. „Píratar gefa aldrei afslátt af prófkjöri. Við veljum alltaf á sem lýðræðislegan hátt þannig að við þurfum að drífa okkur að skella í prófkjör. Það er algjörlega næsta mál á dagskrá ef að þetta stendur sem Bjarni boðar, kosningar 30. nóvember, þá þurfa listar að vera tilbúnir 30. október.“
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Sjá meira