Annar fyrrverandi Miðflokksmaður til liðs við Arnar Þór Árni Sæberg skrifar 14. október 2024 11:56 Baldur er genginn til liðs við Arnar Þór. Vísir Baldur Borgþórsson, fyrrverandi varaborgarfulltrúi Miðflokksins, hefur gengið til liðs við Lýðræðisflokk Arnars Þórs Jónssonar. Árið 2021 hætti hann í Miðflokknum og gekk í Sjálfstæðisflokkinn. Baldur greinir frá flokksskiptunum í aðsendri grein hér á Vísi, sem hann ritar með þeim Arnari Þór og Kára Allanssyni organista. Áður hafði Arnar Þór ritað grein ásamt þeim Kára og Sveini Hirti Guðfinnssyni. Sveinn Hjörtur var einnig varaborgarfulltrúi Miðflokksins en sagði sig einnig úr flokknum árið 2021. Baldur, sem er einkaþjálfari að aðalstarfi, sagði sig úr Miðflokknum eftir harðvítugar deilur við Vigdísi Hauksdóttur, sem var eini borgarfulltrúi flokksins á sínum tíma. Baldur sagðist munu standa við kjör hans með M-lista og sitja út kjörtímabilið, sem lauk hálfu ári eftir að hann sagði sig úr flokknum. Skömmu eftir að hann tilkynnti úrsögn sína úr Miðflokknum tjáði hann Innherja að hann væri genginn til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. „Mitt hliðarskref í lífinu var að heillast af Sigmundi Davíð á sínum tíma. Fróðleg og skemmtileg ferð en nú er ég kominn aftur heim,“ sagði Baldur þá. Nú virðist hann aftur vera farinn að heiman. Lýðræðisflokkurinn Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Baldur greinir frá flokksskiptunum í aðsendri grein hér á Vísi, sem hann ritar með þeim Arnari Þór og Kára Allanssyni organista. Áður hafði Arnar Þór ritað grein ásamt þeim Kára og Sveini Hirti Guðfinnssyni. Sveinn Hjörtur var einnig varaborgarfulltrúi Miðflokksins en sagði sig einnig úr flokknum árið 2021. Baldur, sem er einkaþjálfari að aðalstarfi, sagði sig úr Miðflokknum eftir harðvítugar deilur við Vigdísi Hauksdóttur, sem var eini borgarfulltrúi flokksins á sínum tíma. Baldur sagðist munu standa við kjör hans með M-lista og sitja út kjörtímabilið, sem lauk hálfu ári eftir að hann sagði sig úr flokknum. Skömmu eftir að hann tilkynnti úrsögn sína úr Miðflokknum tjáði hann Innherja að hann væri genginn til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. „Mitt hliðarskref í lífinu var að heillast af Sigmundi Davíð á sínum tíma. Fróðleg og skemmtileg ferð en nú er ég kominn aftur heim,“ sagði Baldur þá. Nú virðist hann aftur vera farinn að heiman.
Lýðræðisflokkurinn Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira