Samkeppni á íslenskum frjósemismarkaði í fyrsta sinn Magnús Jochum Pálsson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 19. október 2024 22:56 Frjósemisstofan Sunna er nýopnuð og er það með komin samkeppni á þeim markaði í fyrsta sinn. Stöð 2 Ný frjósemisstofa hefur hafið starfsemi hér á landi og er í fyrsta sinn samkeppni á þessum markaði. Stofan mun bjóða upp á greiningu á genagöllum í fósturvísum sem geta leitt til alvarlegra sjúkdóma. Frjósemisstofan Sunna var formlega opnuð í gær þegar heilbrigðisráðherra fékk leiðsögn um svæðið en starfsemi er þegar hafin og aðsókn í þjónustuna töluverð. „Hún hefur verið mjög góð, vonum framar verð ég að segja. Við vissum náttúrulega ekkert á hverju við áttum von en talsvert áður en við opnuðum voru tugir manna búnir að hafa samband og óskað eftir þjónustu,“ segir Ingunn Jónsdóttir, meðeigandi Sunnu, í samtali við fréttastofu. Fyrsta fósturvísisgreiningin hérlendis Frjósemisstofan mun meðal annars bjóða upp á fósturvísisgreiningar sem þau segja að hafi hingað til ekki verið í boði hér á landi. Um er að ræða greiningu þar sem meðal annars er reynt að auka líkurnar á þungun. „Hins vegar getur maður líka notað þessa tækni til að greina sjúkdóma. Ef að par eða einstaklingur er með arfgenga sjúkdóma getur maður tekið lífssýni og komið í veg fyrir að það fæðist einstaklingur með mjög alvarlega sjúkdóma,“ segir Þórir Harðarson, meðeigandi stofunnar. Landsspítalinn mun koma að slíkum greiningum. Þetta er í fyrsta sinn sem samkeppni er á frjósemismarkaði á Íslandi en hingað til hefur aðeins einn aðili boðið upp á þjónustuna hérlendis. Þórir segir einokun á markaði aldrei af hinu góða. „Bara eins og með hvaða bransa sem er. Það er mikilvægt að það sé annar valkostur og við ætlum að vera með örlítið aðrar áherslur,“ segir hann. „Okkur fannst mikilvægt að vera með annan valkost.“ Heilbrigðismál Frjósemi Börn og uppeldi Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Frjósemisstofan Sunna var formlega opnuð í gær þegar heilbrigðisráðherra fékk leiðsögn um svæðið en starfsemi er þegar hafin og aðsókn í þjónustuna töluverð. „Hún hefur verið mjög góð, vonum framar verð ég að segja. Við vissum náttúrulega ekkert á hverju við áttum von en talsvert áður en við opnuðum voru tugir manna búnir að hafa samband og óskað eftir þjónustu,“ segir Ingunn Jónsdóttir, meðeigandi Sunnu, í samtali við fréttastofu. Fyrsta fósturvísisgreiningin hérlendis Frjósemisstofan mun meðal annars bjóða upp á fósturvísisgreiningar sem þau segja að hafi hingað til ekki verið í boði hér á landi. Um er að ræða greiningu þar sem meðal annars er reynt að auka líkurnar á þungun. „Hins vegar getur maður líka notað þessa tækni til að greina sjúkdóma. Ef að par eða einstaklingur er með arfgenga sjúkdóma getur maður tekið lífssýni og komið í veg fyrir að það fæðist einstaklingur með mjög alvarlega sjúkdóma,“ segir Þórir Harðarson, meðeigandi stofunnar. Landsspítalinn mun koma að slíkum greiningum. Þetta er í fyrsta sinn sem samkeppni er á frjósemismarkaði á Íslandi en hingað til hefur aðeins einn aðili boðið upp á þjónustuna hérlendis. Þórir segir einokun á markaði aldrei af hinu góða. „Bara eins og með hvaða bransa sem er. Það er mikilvægt að það sé annar valkostur og við ætlum að vera með örlítið aðrar áherslur,“ segir hann. „Okkur fannst mikilvægt að vera með annan valkost.“
Heilbrigðismál Frjósemi Börn og uppeldi Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira