Óttast ekki brotthvarf reynslumikilla þingmanna Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. október 2024 20:36 Bjarni segir öflugan oddvita koma í oddvita stað. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson forsætisráðherra óttast ekki brotthvarf reynslumikilla þingmanna Sjálfstæðisflokksins og segir endurnýjun eðlilegan hluta af aðdraganda kosninga. Bjarni segir að séð verði eftir þingmönnum á borð við Óla Björn Kárason sem tilkynnti að hann hygðist ekki gefa kost á sér á lista flokksins í síðustu viku. „En við erum líka með tiltölulega nýja þingmenn í t.d. suðurkjördæmi. Guðrún Hafsteinsdóttir kom inn fyrir síðustu kosningar og hefur verið oddviti síðan. Þannig að mér sýnist nú að það sé að takast bara mjög vel til að stilla upp listunum,“ segir Bjarni. Hann segir flokkinn hafa fengið tvo öfluga nýja oddvita og á hann þar við hina áðurnefndu Guðrúnu Hafsteinsdóttur í Suðurkjördæmi og Ólaf Adolfsson sem hafði betur gegn Teiti Birni Einarssyni sem vermdi oddvitasætið í Norðvesturkjördæmi fyrir síðustu kosningar. „Þannig að heilt yfirlitið og ekki síst eftir að hafa fundið fyrir kraftinum frá kjördæmaþingunum. Þá er ég mjög bjartsýnn með þessa lista sem eru að fæðast en þeir eru ekki fullfrágengnir í öllum kjördæmum enn þá,“ segir Bjarni. Hann segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé alltaf í sókn og að breytingar séu eðlilegar á þessu stigi. „Við sjáum á eftir sumum öflugum þingmönnum, við fáum líka öfluga þingmenn inn. við erum með sterka málefnastöðu þannig að það er bjart yfir okkur,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Bjarni segir að séð verði eftir þingmönnum á borð við Óla Björn Kárason sem tilkynnti að hann hygðist ekki gefa kost á sér á lista flokksins í síðustu viku. „En við erum líka með tiltölulega nýja þingmenn í t.d. suðurkjördæmi. Guðrún Hafsteinsdóttir kom inn fyrir síðustu kosningar og hefur verið oddviti síðan. Þannig að mér sýnist nú að það sé að takast bara mjög vel til að stilla upp listunum,“ segir Bjarni. Hann segir flokkinn hafa fengið tvo öfluga nýja oddvita og á hann þar við hina áðurnefndu Guðrúnu Hafsteinsdóttur í Suðurkjördæmi og Ólaf Adolfsson sem hafði betur gegn Teiti Birni Einarssyni sem vermdi oddvitasætið í Norðvesturkjördæmi fyrir síðustu kosningar. „Þannig að heilt yfirlitið og ekki síst eftir að hafa fundið fyrir kraftinum frá kjördæmaþingunum. Þá er ég mjög bjartsýnn með þessa lista sem eru að fæðast en þeir eru ekki fullfrágengnir í öllum kjördæmum enn þá,“ segir Bjarni. Hann segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé alltaf í sókn og að breytingar séu eðlilegar á þessu stigi. „Við sjáum á eftir sumum öflugum þingmönnum, við fáum líka öfluga þingmenn inn. við erum með sterka málefnastöðu þannig að það er bjart yfir okkur,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira