Mætir með skreyttar tennur í El Clasico Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2024 23:32 Lamine Yamal brosir hér út að eyrum, ánægður með nýju teinana sína. @twojeys Ungstirnið Lamine Yamal verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Barcelona heimsækir erkifjendur sína í Real Madrid á Santiago Bernabéu. Innbyrðis leikir Real og Barca eru alltaf hápunktur á hverju fótboltatímabili á Spáni og víðar í Evrópu. Þessi sautján ára gamli Spánverji á mikinn þátt í frábærri byrjun Börsunga sem hafa unnið níu af tíu leikjum sínum í deildinni og skorað í þeim 33 mörk eða yfir þrjú að meðaltali. Yamal er með fjögur mörk og sex stoðsendingar í þessum tíu deildarleikjum. Strákurinn ákvað að skreyta á sér tennurnar fyrir stórleikinn við Real Madrid. Yamal hefur haft næga ástæðu til að brosa til þessa á tímabilinu og skartgripafyrirtækið TwoJeys sóttist eftir samstarfi við kappann. Það veðjar á það að strákurinn fái líka tækifæri til að brosa á Bernabéu. Yamal kynnti nýtt útlit sitt í aðdraganda El Clasico en fyrrnefndur skartgripaframleiðandi sérhannaði skraut á teinanna hans. Yamal er jú það ungur ennþá að hann stendur enn í tannréttingum. Strákurinn verður ekki átján ára fyrr en næsta sumar. Hann hefur líka reynslu af El Clasico leikjum en á enn eftir að skora eða gefa stoðsendingu í þremur leikjum sínum á móti Real Madrid. Nú er að sjá hvort skreyttar tennur boði eitthvað gott annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by La Vanguardia (@lavanguardia) Spænski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Innbyrðis leikir Real og Barca eru alltaf hápunktur á hverju fótboltatímabili á Spáni og víðar í Evrópu. Þessi sautján ára gamli Spánverji á mikinn þátt í frábærri byrjun Börsunga sem hafa unnið níu af tíu leikjum sínum í deildinni og skorað í þeim 33 mörk eða yfir þrjú að meðaltali. Yamal er með fjögur mörk og sex stoðsendingar í þessum tíu deildarleikjum. Strákurinn ákvað að skreyta á sér tennurnar fyrir stórleikinn við Real Madrid. Yamal hefur haft næga ástæðu til að brosa til þessa á tímabilinu og skartgripafyrirtækið TwoJeys sóttist eftir samstarfi við kappann. Það veðjar á það að strákurinn fái líka tækifæri til að brosa á Bernabéu. Yamal kynnti nýtt útlit sitt í aðdraganda El Clasico en fyrrnefndur skartgripaframleiðandi sérhannaði skraut á teinanna hans. Yamal er jú það ungur ennþá að hann stendur enn í tannréttingum. Strákurinn verður ekki átján ára fyrr en næsta sumar. Hann hefur líka reynslu af El Clasico leikjum en á enn eftir að skora eða gefa stoðsendingu í þremur leikjum sínum á móti Real Madrid. Nú er að sjá hvort skreyttar tennur boði eitthvað gott annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by La Vanguardia (@lavanguardia)
Spænski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira