Willum leiðir Framsókn í Suðvesturkjördæmi Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2024 12:01 Willum, Ágúst og Vala. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, mun leiða lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi. Kjördæmissamband Framsóknar í kjördæminu hefur samþykkt framboðslistann. Í öðru sæti er Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, og í því þriðja er Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur. „Ég er í senn auðmjúkur og þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt og er fullur tilhlökkunar fyrir baráttunni fram undan með þessum öfluga hópi fólks sem skipar lista Framsóknar í kjördæminu.“ segir Willum Þór Þórsson oddviti listans í tilkynningu. Listinn í heild sinni: 1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi, ráðherra. 2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði, þingmaður. 3. Vala Garðarsdóttir , Mosfellsbæ, fornleifafræðingur. 4. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði, forstöðumaður og bæjarfulltrúi. 5. Heiðdís Geirsdóttir, Kópavogi, félagsfræðingur. 6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Kópavogi, leikkona. 7. Einar Þór Einarsson, Garðabæ, framkvæmdastjóri. 8. Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, Garðabæ, verkefnastjóri. 9. Sigrún Sunna Skúladóttir, Kópavogi, lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og form. Beinverndar. 10. Kjartan Helgi Ólafsson, Mosfellsbæ, meistaranemi. 11. Eyrún Erla Gestsdóttir, Kópavogi, skíðakona og nemi. 12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ, kennari og form. Kvenna í Framsókn. 13. Urður Björg Gísladóttir, Garðabæ, löggiltur heyrnarfræðingur. 14. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði Tækjavörður. 15. Bergrún Ósk Ólafsdóttir, Kópavogi, verkefnastjóri. 16. Guðmundur Einarsson, Seltjarnarnesi, fyrrv. forstjóri og eftirlaunaþegi. 17. Björg Baldursdóttir, Kópavogi, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 18. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ, veðurfræðingur. 19. Valdimar Sigurjónsson, Hafnarfirði, framkvæmdastjóri. 20. Kristján Guðmundsson, Kópavogi, læknir. 21. Linda Hrönn Þórisdóttir, Hafnarfirði, kennari. 22. Gunnar Sær Ragnarsson, Kópavogi, lögfræðingur. 23. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ, íþróttakennari og bæjarfulltrúi. 24. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi, framkvæmdastjóri. 25. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 26. Baldur Þór Baldvinsson Kópavogi, eftirlaunaþegi. 27. Eygló Þóra Harðardóttir, Mosfellsbæ, verkefnastjóri og fyrrv. ráðherra. 28. Úlfar Ármannsson. Garðabæ, framkvæmdastjóri. Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Í öðru sæti er Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, og í því þriðja er Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur. „Ég er í senn auðmjúkur og þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt og er fullur tilhlökkunar fyrir baráttunni fram undan með þessum öfluga hópi fólks sem skipar lista Framsóknar í kjördæminu.“ segir Willum Þór Þórsson oddviti listans í tilkynningu. Listinn í heild sinni: 1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi, ráðherra. 2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði, þingmaður. 3. Vala Garðarsdóttir , Mosfellsbæ, fornleifafræðingur. 4. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði, forstöðumaður og bæjarfulltrúi. 5. Heiðdís Geirsdóttir, Kópavogi, félagsfræðingur. 6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Kópavogi, leikkona. 7. Einar Þór Einarsson, Garðabæ, framkvæmdastjóri. 8. Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, Garðabæ, verkefnastjóri. 9. Sigrún Sunna Skúladóttir, Kópavogi, lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og form. Beinverndar. 10. Kjartan Helgi Ólafsson, Mosfellsbæ, meistaranemi. 11. Eyrún Erla Gestsdóttir, Kópavogi, skíðakona og nemi. 12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ, kennari og form. Kvenna í Framsókn. 13. Urður Björg Gísladóttir, Garðabæ, löggiltur heyrnarfræðingur. 14. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði Tækjavörður. 15. Bergrún Ósk Ólafsdóttir, Kópavogi, verkefnastjóri. 16. Guðmundur Einarsson, Seltjarnarnesi, fyrrv. forstjóri og eftirlaunaþegi. 17. Björg Baldursdóttir, Kópavogi, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 18. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ, veðurfræðingur. 19. Valdimar Sigurjónsson, Hafnarfirði, framkvæmdastjóri. 20. Kristján Guðmundsson, Kópavogi, læknir. 21. Linda Hrönn Þórisdóttir, Hafnarfirði, kennari. 22. Gunnar Sær Ragnarsson, Kópavogi, lögfræðingur. 23. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ, íþróttakennari og bæjarfulltrúi. 24. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi, framkvæmdastjóri. 25. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 26. Baldur Þór Baldvinsson Kópavogi, eftirlaunaþegi. 27. Eygló Þóra Harðardóttir, Mosfellsbæ, verkefnastjóri og fyrrv. ráðherra. 28. Úlfar Ármannsson. Garðabæ, framkvæmdastjóri.
Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira