Listi Framsóknar í Suðurkjördæmi samþykktur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 16:00 Halla Hrund og Sigurður Ingi skipa efstu sætin tvö. Framsóknarflokkurinn Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri Orkustofnunar skipar fyrsta sæti lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Í öðru sæti er Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins og starfandi fjármála- og innviðaráðherra. Jóhann Friðrik Friðriksson alþingismaður er í þriðja sæti. Í fjórða sæti er Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur og í fimmta sæti er Sigurður E. Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi. Kjördæmissamband Framsóknar í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi á fjölmennu kjördæmisþingi á Hótel Örk í Hveragerði í dag. ,,Ég er stoltur yfir sterkum lista Suðurkjördæmis með öflugu fólki sem er fjölbreyttur með sterkri liðsheild og var samþykktur á kjördæmisþingi Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi. Framsókn er tilbúin til að takast á við áskoranir og halda áfram að vinna að lausnum sem bæta samfélagið. Hlakka til næstu daga og vikna,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins. Halla Hrund segist taka við fyrsta sætinu full af auðmýkt og þakklæti. „Við verðum að passa uppá auðlindir okkar, eignarhald þeirra og ábyrga nýtingu fyrir samfélög um allt land. Það er mitt stóra erindi í pólitík. Hjartað slær sömuleiðis ört fyrir landbúnað með nýsköpun og samvinnu að leiðarljósi,“ sagði Halla Hrund meðal annars í ræðu sinni. „Framsókn sem er í mínum huga holdgervingur hins dugmikla Íslendings, rödd skynsemi og seiglu á miðjunni sem hefur sýnt að getur unnið þvert á hagsmuni og pólitík. Það er akkúrat það sem við þurfum til sóknar og sátta í heimi þar sem átök og öfgar í umræðu eru sífellt algengari,“ segir Halla. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri Reykjavík Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og Innviðaráðherra Hrunamannahreppur Jóhann Friðrik Friðriksson alþingismaður og lýðheilsufræðingur Reykjanesbær Fida Abo Libdeh orku- og umhverfistæknifræðingur og frumkvöðull Reykjanesbær Sigurður E. Sigurjónsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Kirkjubæjarklaustur Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður Bæjarráðs & varaþingmaður Reykjanesbær Lilja Einarsdóttir hjúkrunarforstjóri Rangárþing eystra Geir Jón Þórisson fyrrverandi yfirlögregluþjónn Vestmannaeyjar Vilhjálmur R. Kristjánsson þjónustustjóri Grindavík Iða Marsibil Jónsóttir sveitarstjóri og varaþingmaður Grímsnes og Grafningshreppur Margrét Ingólfsdóttir kennari Sveitarfélagið Hornafjörður Anton Kristinn Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Suðurnesjabær Ellý Tómasdóttir forvarna- og bæjarfulltrúi, Árborg Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Vík í Mýrdal Ingibjörg Ingvadóttir lögmaður og háskólakennari Þorlákshöfn Hafdís Ásgeirsdóttir deildarstjóri á leikskóla Rangárþingi ytra Jón K. Bragason Sigfússon matreiðslumeistari Bláskógabyggð Drífa Sigfúsdóttir heldri borgari Reykjanesbæ Eiríkur Vilhelm Sigurðsson sviðsstjóri Kömbum Rangárþingi ytra Silja Dögg Gunnarsdóttir viðskiptastjóri og fyrrverandi alþingismaður Reykjanesbær Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Í fjórða sæti er Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur og í fimmta sæti er Sigurður E. Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi. Kjördæmissamband Framsóknar í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi á fjölmennu kjördæmisþingi á Hótel Örk í Hveragerði í dag. ,,Ég er stoltur yfir sterkum lista Suðurkjördæmis með öflugu fólki sem er fjölbreyttur með sterkri liðsheild og var samþykktur á kjördæmisþingi Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi. Framsókn er tilbúin til að takast á við áskoranir og halda áfram að vinna að lausnum sem bæta samfélagið. Hlakka til næstu daga og vikna,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins. Halla Hrund segist taka við fyrsta sætinu full af auðmýkt og þakklæti. „Við verðum að passa uppá auðlindir okkar, eignarhald þeirra og ábyrga nýtingu fyrir samfélög um allt land. Það er mitt stóra erindi í pólitík. Hjartað slær sömuleiðis ört fyrir landbúnað með nýsköpun og samvinnu að leiðarljósi,“ sagði Halla Hrund meðal annars í ræðu sinni. „Framsókn sem er í mínum huga holdgervingur hins dugmikla Íslendings, rödd skynsemi og seiglu á miðjunni sem hefur sýnt að getur unnið þvert á hagsmuni og pólitík. Það er akkúrat það sem við þurfum til sóknar og sátta í heimi þar sem átök og öfgar í umræðu eru sífellt algengari,“ segir Halla. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri Reykjavík Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og Innviðaráðherra Hrunamannahreppur Jóhann Friðrik Friðriksson alþingismaður og lýðheilsufræðingur Reykjanesbær Fida Abo Libdeh orku- og umhverfistæknifræðingur og frumkvöðull Reykjanesbær Sigurður E. Sigurjónsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Kirkjubæjarklaustur Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður Bæjarráðs & varaþingmaður Reykjanesbær Lilja Einarsdóttir hjúkrunarforstjóri Rangárþing eystra Geir Jón Þórisson fyrrverandi yfirlögregluþjónn Vestmannaeyjar Vilhjálmur R. Kristjánsson þjónustustjóri Grindavík Iða Marsibil Jónsóttir sveitarstjóri og varaþingmaður Grímsnes og Grafningshreppur Margrét Ingólfsdóttir kennari Sveitarfélagið Hornafjörður Anton Kristinn Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Suðurnesjabær Ellý Tómasdóttir forvarna- og bæjarfulltrúi, Árborg Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Vík í Mýrdal Ingibjörg Ingvadóttir lögmaður og háskólakennari Þorlákshöfn Hafdís Ásgeirsdóttir deildarstjóri á leikskóla Rangárþingi ytra Jón K. Bragason Sigfússon matreiðslumeistari Bláskógabyggð Drífa Sigfúsdóttir heldri borgari Reykjanesbæ Eiríkur Vilhelm Sigurðsson sviðsstjóri Kömbum Rangárþingi ytra Silja Dögg Gunnarsdóttir viðskiptastjóri og fyrrverandi alþingismaður Reykjanesbær
Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira