Sigmundur og Þorgrímur leiða í Norðausturkjördæmi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 27. október 2024 09:21 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins er oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi Vísir/Vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður Miðflokksins og Þorgrímur Sigmundsson, verktaki skipa efstu sæti á lista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi. Næst á lista eru Ágústa Ágústsdóttir, verktaki og ferðaþjónustubóndi og Inga Dís Sigurðardóttir, kennari og meistaranemi í náms og starfsráðgjöf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðflokknum en listinn var samþykktur í gær. Framboðslista flokksins í kjördæminu í heild sinni má sjá hér að neðan. Listi Miðflokksins í Norðausturkjördæmi 1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður Miðflokksins2. Þorgrímur Sigmundsson, verktaki3. Ágústa Ágústsdóttir, verktaki og ferðaþjónustubóndi4. Inga Dís Sigurðardóttir, kennari og meistaranemi í náms og starfsráðgjöf5. Alma Sigurbjörnsdótti, sálfræðingur6. Ragnar Jónsson, bóndi og bifvélavirki7. Karl Liljendal Hólmgeirsson, meistaranemi í fjármálum8. Þórlaug Alda Gunnarsdóttir, diploma í verslunarstjórnun og ilmolíufræðinemi9. Pétur Snæbjörnsson, ráðgjafi10. Ingunn Anna Þráinsdóttir, b.des. Í grafískri hönnun11. Guðný harðardóttir, sauðfjárbóndi12. Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir, móttökuritari og sjúkraflutningamaður13. Þorbergur Níels Hauksson, fyrrverandi slökkviliðsstjóri14. Steingrímur Jónsson, byggingafræðingur og húsasmíðameistari15. Sigurður Ragnar Kristinsson, skipstjóri16. Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, hársnyrtimeistari17. Jón Elvar Hjörleifsson, bóndi18. Benedikt V. Warén, eldri borgari19. Heimir Ásgeirsson, eigandi Eyjabita og ferðaþjónustubóndi20. Sverrir Sveinsson, eldri borgar Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðflokknum en listinn var samþykktur í gær. Framboðslista flokksins í kjördæminu í heild sinni má sjá hér að neðan. Listi Miðflokksins í Norðausturkjördæmi 1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður Miðflokksins2. Þorgrímur Sigmundsson, verktaki3. Ágústa Ágústsdóttir, verktaki og ferðaþjónustubóndi4. Inga Dís Sigurðardóttir, kennari og meistaranemi í náms og starfsráðgjöf5. Alma Sigurbjörnsdótti, sálfræðingur6. Ragnar Jónsson, bóndi og bifvélavirki7. Karl Liljendal Hólmgeirsson, meistaranemi í fjármálum8. Þórlaug Alda Gunnarsdóttir, diploma í verslunarstjórnun og ilmolíufræðinemi9. Pétur Snæbjörnsson, ráðgjafi10. Ingunn Anna Þráinsdóttir, b.des. Í grafískri hönnun11. Guðný harðardóttir, sauðfjárbóndi12. Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir, móttökuritari og sjúkraflutningamaður13. Þorbergur Níels Hauksson, fyrrverandi slökkviliðsstjóri14. Steingrímur Jónsson, byggingafræðingur og húsasmíðameistari15. Sigurður Ragnar Kristinsson, skipstjóri16. Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, hársnyrtimeistari17. Jón Elvar Hjörleifsson, bóndi18. Benedikt V. Warén, eldri borgari19. Heimir Ásgeirsson, eigandi Eyjabita og ferðaþjónustubóndi20. Sverrir Sveinsson, eldri borgar
Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Sjá meira