Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Jakob Bjarnar skrifar 1. nóvember 2024 11:25 Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Birgir Þórarinsson þingmaður, sem telur sig hafa ástæðu til að ætla að Ríkisútvarpið hafi mátt biðjast afsökunar á einu og öðru í fréttaflutningi sínum. En hversu oft og hversu mikið? Það vill Birgir fá að vita. vísir/vilhelm Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fram fyrirspurn og beint til Lilju D. Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra; hann vill fá að vita hvort eitthvað sé um kvartanir vegna fréttaflutnings Ríkisútvarpsins. Birgir er staddur við kosningaeftirlit í Bandaríkjunum en Vísi tókst að ná stuttu tali af honum milli funda. Spurt er um tilefni fyrirspurnar hans. „Ég hef svo sem fengið dæmi um að fólk hafi verið ósátt við fréttaflutning. Það var komið að máli við mig og nefnd dæmi, sem ég get ekki endurtekið. En mér þótti eðlilegt að kanna þetta. Hvort það eitthvað um að kvartað væri undan fréttaflutningi og þá í garð einstaklinga,“ segir Birgir. Fyrirspurnin er skrifleg og í fjórum liðum: 1. Hversu margar kvartanir hafa borist Ríkisútvarpinu sl. fimm ár sem lúta að óviðeigandi fréttaumfjöllun stofnunarinnar og hvers eðlis voru þessar kvartanir? 2. Hefur stofnunin beðist opinberlega afsökunar á fréttaumfjöllun í kjölfar kvartana? Ef svo er, hversu oft var beðist afsökunar og hvers eðlis voru þær fréttaumfjallanir? 3. Telur ráðherra að Ríkisútvarpið hafi brotið lög með óviðeigandi fréttaumfjöllun á síðastliðnum fimm árum? 4. Til hvaða aðgerða hefur verið gripið af hálfu Ríkisútvarpsins til að koma í veg fyrir óviðeigandi fréttaumfjöllun? Alþingi Fjölmiðlar Rekstur hins opinbera Ríkisútvarpið Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sjá meira
Birgir er staddur við kosningaeftirlit í Bandaríkjunum en Vísi tókst að ná stuttu tali af honum milli funda. Spurt er um tilefni fyrirspurnar hans. „Ég hef svo sem fengið dæmi um að fólk hafi verið ósátt við fréttaflutning. Það var komið að máli við mig og nefnd dæmi, sem ég get ekki endurtekið. En mér þótti eðlilegt að kanna þetta. Hvort það eitthvað um að kvartað væri undan fréttaflutningi og þá í garð einstaklinga,“ segir Birgir. Fyrirspurnin er skrifleg og í fjórum liðum: 1. Hversu margar kvartanir hafa borist Ríkisútvarpinu sl. fimm ár sem lúta að óviðeigandi fréttaumfjöllun stofnunarinnar og hvers eðlis voru þessar kvartanir? 2. Hefur stofnunin beðist opinberlega afsökunar á fréttaumfjöllun í kjölfar kvartana? Ef svo er, hversu oft var beðist afsökunar og hvers eðlis voru þær fréttaumfjallanir? 3. Telur ráðherra að Ríkisútvarpið hafi brotið lög með óviðeigandi fréttaumfjöllun á síðastliðnum fimm árum? 4. Til hvaða aðgerða hefur verið gripið af hálfu Ríkisútvarpsins til að koma í veg fyrir óviðeigandi fréttaumfjöllun?
Alþingi Fjölmiðlar Rekstur hins opinbera Ríkisútvarpið Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sjá meira