Ekki ákveðið hvort fleiri fari í verkfall Bjarki Sigurðsson skrifar 3. nóvember 2024 12:10 Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands. Vísir/Vilhelm Ekki er búið að boða til nýs fundar í kjaradeilu Kennarasambandsins við ríki og sveitarfélög. Formaður Kennarasambandsins segir síðasta fund hafa gengið vel en það virðist enn vera langt í samninga. Deiluaðilar funduðu í gær hjá Ríkissáttasemjara. Þrátt fyrir að enn sé langt á milli aðila lauk fundinum á ágætum nótum að sögn Magnúsar Þórs Jónssonar, formanns Kennarasambandsins. Verið sé að fikra sig áfram í málinu. „Fundurinn í gær var bara áframhald frá því á föstudag. Við erum aðeins að líta á málin frá öðru sjónarhorni. Við sátum saman yfir ákveðnum þáttum við umgjörð kjarasamninganna,“ segir Magnús. Hann gerir ekki ráð fyrir því að langt sé í næsta fund. „Það er mikið sem ber á milli enn þá en við erum í þessari vegferð. Það þarf að skrifa undir kjarasamninga að lokum og það er bara verkefnið. Að reyna að þokast nær í því,“ segir Magnús. Verkföll í níu skólum hófust fyrir helgi. Kennarar við Menntaskólann í Reykjavík bætast við hópinn eftir tvær vikur og kennarar Árbæjarskóla, Garðaskóla og Heiðarskóla eftir þrjár vikur. Engin önnur atkvæðagreiðsla um verkföll er í gangi sem stendur. „Við tökum bara dag fyrir dag og viku fyrir viku og sjáum hvernig hlutirnir ganga. Við teljum okkur vera búin að ná ákveðnum fókus í þessa vinnu og vinum bara að hún skili sér. Það er ekki ákveðið hvort við gerum það eða gerum það ekki að bæta við skólum,“ segir Magnús. Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Sjá meira
Deiluaðilar funduðu í gær hjá Ríkissáttasemjara. Þrátt fyrir að enn sé langt á milli aðila lauk fundinum á ágætum nótum að sögn Magnúsar Þórs Jónssonar, formanns Kennarasambandsins. Verið sé að fikra sig áfram í málinu. „Fundurinn í gær var bara áframhald frá því á föstudag. Við erum aðeins að líta á málin frá öðru sjónarhorni. Við sátum saman yfir ákveðnum þáttum við umgjörð kjarasamninganna,“ segir Magnús. Hann gerir ekki ráð fyrir því að langt sé í næsta fund. „Það er mikið sem ber á milli enn þá en við erum í þessari vegferð. Það þarf að skrifa undir kjarasamninga að lokum og það er bara verkefnið. Að reyna að þokast nær í því,“ segir Magnús. Verkföll í níu skólum hófust fyrir helgi. Kennarar við Menntaskólann í Reykjavík bætast við hópinn eftir tvær vikur og kennarar Árbæjarskóla, Garðaskóla og Heiðarskóla eftir þrjár vikur. Engin önnur atkvæðagreiðsla um verkföll er í gangi sem stendur. „Við tökum bara dag fyrir dag og viku fyrir viku og sjáum hvernig hlutirnir ganga. Við teljum okkur vera búin að ná ákveðnum fókus í þessa vinnu og vinum bara að hún skili sér. Það er ekki ákveðið hvort við gerum það eða gerum það ekki að bæta við skólum,“ segir Magnús.
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Sjá meira