Eldamennskan stærsta áskorunin Valur Páll Eiríksson skrifar 5. nóvember 2024 08:00 Benedikt er spenntur fyrir komandi landsliðsverkefni. Vísir/Sigurjón Eldamennskan hefur reynst stærsta áskorun handboltamannsins Benedikts Gunnars Óskarssonar sem hefur byrjað vel á nýjum stað í Noregi. Landsliðið er næst á dagskrá. Benedikt er 22 ára gamall og hélt utan í atvinnumennsku í sumar eftir að hafa slegið í gegn með Val hér heima, þar sem góð frammistaða hans í EHF-bikarnum vakti sérstaka athygli en Valur fagnaði sigri í keppninni í vor. Hann fór til Noregsmeistara Kolstad hvar hann nýtur sín vel en því fylgja þó nokkrar áskoranir. Benedikt Gunnar Óskarsson byrjar vel hjá nýju liði í Noregi.kolstad „Maður var lélegur í eldhúsinu fyrst en þetta er allt að koma núna,“ segir Benedikt. Var það stærsta áskorunin? „Já, ég held það og kannski tungumálið líka en það er allt að koma núna,“ segir Benedikt léttur. Hann fikri sig áfram hvað málið varðar. „Ég tala bara svona eitthvað, norsku, dönsku, íslensku. Eitthvað í bland og skil allt sem þeir segja svo það er allt að koma.“ Benedikt hefur gengið vel hjá liðinu og er þar einn fjögurra Íslendinga. Auk Benedikts leika þeir Sigurjón Guðmundsson, Sveinn Jóhannsson og Sigvaldi Guðjónsson með liðinu. Mikil hjálp hefur verið í Sigvalda sem hefur leikið stóran hluta síns ferils í Noregi. „Sigvaldi er búinn að hjálpa mér mjög mikið. Hann er frábær. Svo erum við þarna nokkrir aðrir svo það er mjög fínt,“ segir Benedikt. Fram undan hjá landsliðinu eru leikir við Bosníu og Georgíu í forkeppni EM og Benedikt kom inn í hópinn vegna meiðsla Arons Pálmarssonar. Stutt er í HM í janúar og markmiðið skýrt. Hann ætlar sér að vinna „Já, auðvitað. Það er markmiðið hjá mér. En svo þarf þjálfarinn bara að ákveða það,“ segir Benedikt. Fréttina má sjá að ofan en fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild að neðan. Klippa: Talar blöndu af dönsku, norsku og íslensku Landslið karla í handbolta Norski handboltinn Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Benedikt er 22 ára gamall og hélt utan í atvinnumennsku í sumar eftir að hafa slegið í gegn með Val hér heima, þar sem góð frammistaða hans í EHF-bikarnum vakti sérstaka athygli en Valur fagnaði sigri í keppninni í vor. Hann fór til Noregsmeistara Kolstad hvar hann nýtur sín vel en því fylgja þó nokkrar áskoranir. Benedikt Gunnar Óskarsson byrjar vel hjá nýju liði í Noregi.kolstad „Maður var lélegur í eldhúsinu fyrst en þetta er allt að koma núna,“ segir Benedikt. Var það stærsta áskorunin? „Já, ég held það og kannski tungumálið líka en það er allt að koma núna,“ segir Benedikt léttur. Hann fikri sig áfram hvað málið varðar. „Ég tala bara svona eitthvað, norsku, dönsku, íslensku. Eitthvað í bland og skil allt sem þeir segja svo það er allt að koma.“ Benedikt hefur gengið vel hjá liðinu og er þar einn fjögurra Íslendinga. Auk Benedikts leika þeir Sigurjón Guðmundsson, Sveinn Jóhannsson og Sigvaldi Guðjónsson með liðinu. Mikil hjálp hefur verið í Sigvalda sem hefur leikið stóran hluta síns ferils í Noregi. „Sigvaldi er búinn að hjálpa mér mjög mikið. Hann er frábær. Svo erum við þarna nokkrir aðrir svo það er mjög fínt,“ segir Benedikt. Fram undan hjá landsliðinu eru leikir við Bosníu og Georgíu í forkeppni EM og Benedikt kom inn í hópinn vegna meiðsla Arons Pálmarssonar. Stutt er í HM í janúar og markmiðið skýrt. Hann ætlar sér að vinna „Já, auðvitað. Það er markmiðið hjá mér. En svo þarf þjálfarinn bara að ákveða það,“ segir Benedikt. Fréttina má sjá að ofan en fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild að neðan. Klippa: Talar blöndu af dönsku, norsku og íslensku
Landslið karla í handbolta Norski handboltinn Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita