Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2024 08:01 Faðir Mick Schumacher er líklega einn besti ökumaður allra tíma í Formúlu 1 og víðar. Laurent Cartalade/Getty Images Mick Schumacher er sonur Formúlu 1 goðsagnarinnar Michaels sem lenti í skelfilegu skíðaslysi fyrir rúmlega áratug síðan og hefur ekki sést meðal almennings síðan þá. Hinn 25 ára gamli Mick staldraði stutt við í Formúlu 1 en er í dag varaökumaður Mercedes og ræddi föður sinn nýlega vegna útgáfu bókarinnar „Inside Mercedes F1.“ „Ég var brjálaður krakki. Ég gerði allt sem pabbi gerði. Hann studdi allt sem ég gerði og virkilega skemmtilegur en að sama skapi körfuharður,“ sagði hann í viðtali sem birtist á Yahoo. Mick byrjaði að keppa í mótum á vegum F1 ári eftir að faðir hans lenti í slysinu sem myndi móta fjölskyldu hans næstu árin og líklega áratugina. „Eftir það þurfti ég að fara mína eigin leið en hann kenndi mér gríðarlega mikið og nota ég mikið af þeim punktum sem hann gaf mér enn þann dag í dag.“ #NeuesProfilbild pic.twitter.com/KBlwlugvbO— Mick Schumacher (@SchumacherMick) January 16, 2023 Mick keppti fyrir Haas þau tvö tímabil sem hann var í Formúlu 1. Endaði hann í 19. og 16. sæti áður en samningi hans var sagt upp. Síðan hefur hann ekki átt upp á pallborðið síðan og verður að öllum líkindum áfram í hlutverki varamanns á næstu leiktíð. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Mick staldraði stutt við í Formúlu 1 en er í dag varaökumaður Mercedes og ræddi föður sinn nýlega vegna útgáfu bókarinnar „Inside Mercedes F1.“ „Ég var brjálaður krakki. Ég gerði allt sem pabbi gerði. Hann studdi allt sem ég gerði og virkilega skemmtilegur en að sama skapi körfuharður,“ sagði hann í viðtali sem birtist á Yahoo. Mick byrjaði að keppa í mótum á vegum F1 ári eftir að faðir hans lenti í slysinu sem myndi móta fjölskyldu hans næstu árin og líklega áratugina. „Eftir það þurfti ég að fara mína eigin leið en hann kenndi mér gríðarlega mikið og nota ég mikið af þeim punktum sem hann gaf mér enn þann dag í dag.“ #NeuesProfilbild pic.twitter.com/KBlwlugvbO— Mick Schumacher (@SchumacherMick) January 16, 2023 Mick keppti fyrir Haas þau tvö tímabil sem hann var í Formúlu 1. Endaði hann í 19. og 16. sæti áður en samningi hans var sagt upp. Síðan hefur hann ekki átt upp á pallborðið síðan og verður að öllum líkindum áfram í hlutverki varamanns á næstu leiktíð.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira