Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. nóvember 2024 07:04 Margir telja Le Pen eiga raunhæfan möguleika á því að verða næsti forseti Frakklands. AP/Thomas Padilla Saksóknarar í París hafa farið fram á að Marine Le Pen, leiðtogi Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi, verði dæmd í fimm ára fangelsi og útilokuð frá því að bjóða sig fram í opinbert embætti í fimm ár. Le Pen og 24 félagar hennar í Þjóðfylkingunni hafa verið sakaðir um að misnota fé Evrópuþingsins, með því að ráða starfsfólk til starfa sem aðstoðarmenn á þinginu, sem í raun sinntu störfum fyrir Þjóðfylkinguna í Frakklandi. Ef Le Pen verður fundin sek þýðir það að hún mun ekki geta boðið sig fram í forsetakosningunum í Frakklandi árið 2027, þar sem margir telja að hún gæti sigrað. „Ég tel að ákæruvaldið vilji svipta frönsku þjóðina getuna til að kjósa þann sem hún vill,“ segir Le Pen. Rannsókn á málinu hefur staðið yfir frá 2015 en Le Pen staðfastlega neitað sök. Hún hefur þó ekki getað svarað spurningum um það hvernig aðstoðarmennirnir voru valdir né hvaða verkefnum þeim var falið að sinna og meðal annars borið við minnisleysi. Þjóðfylkingin hefur endurgreitt milljón evra vegna málsins en segir það ekki viðurkenningu á sekt. Frakkland Erlend sakamál Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Le Pen og 24 félagar hennar í Þjóðfylkingunni hafa verið sakaðir um að misnota fé Evrópuþingsins, með því að ráða starfsfólk til starfa sem aðstoðarmenn á þinginu, sem í raun sinntu störfum fyrir Þjóðfylkinguna í Frakklandi. Ef Le Pen verður fundin sek þýðir það að hún mun ekki geta boðið sig fram í forsetakosningunum í Frakklandi árið 2027, þar sem margir telja að hún gæti sigrað. „Ég tel að ákæruvaldið vilji svipta frönsku þjóðina getuna til að kjósa þann sem hún vill,“ segir Le Pen. Rannsókn á málinu hefur staðið yfir frá 2015 en Le Pen staðfastlega neitað sök. Hún hefur þó ekki getað svarað spurningum um það hvernig aðstoðarmennirnir voru valdir né hvaða verkefnum þeim var falið að sinna og meðal annars borið við minnisleysi. Þjóðfylkingin hefur endurgreitt milljón evra vegna málsins en segir það ekki viðurkenningu á sekt.
Frakkland Erlend sakamál Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira