Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2024 07:02 Hér má sjá hin sérstöku leikmannagöng á heimavelli St. Pauli 1910 en leikvangurinn heitir Millerntor Stadium. Getty/S. Mellar Hver er framtíð fótboltafélaga á netinu? Stórt félag í Þýskalandi er á því að hún sé ekki á samfélagsmiðlinum X sem áður hér Twitter. Samfélagsmiðlar hafa verið stór vettvangur fyrir íþróttafélög heimsins og nauðsynlegur vettvangur fyrir þau til að vekja athygli á sér og sínum auk þess að auglýsa leiki og viðburði. Þýska fótboltafélagið St. Pauli hefur nú tekið þá ákvörðun að yfirgefa X-ið og hafa forráðamenn félagsins við það tilefni kallað miðilinn „hatursvél“. Félagið er frá Hamborg. Kaup Elon Musk á X-inu hefur visslega opnað dyrnar fyrir allskonar ósóma og nær allt eftirlit heyrir nú sögunni til. Hatursræða, öfgaskoðanir, samsæriskenningar og rasismi hafa flætt um samfélagsmiðilinn sem aldrei fyrr. Guardian fjallar um ákvörðun St. Pauli félagsins en Guardian er hætt að deila efni sínu á X-inu. St. Pauli yfirgaf ekki aðeins X-ið heldur hefur einnig kvatt stuðningsmenn félagsins frekar til að nota frekar Bluesky sem er svipaður vettvangur á netinu. St. Pauli var með yfir 250 þúsund fylgjendur á X-inu. Félagið ákvað að eyðileggja ekki X-reikning félagsins heldur mun hann vera til staðar sem söguleg heimild. Fleiri færslur munu hins vegar ekki koma það inn. Félagið hafði einnig rætt málin við meðlimi sína áður en þessi ákvörðun var tekin. Það verður fróðlegt að sjá hvort fleiri félög bætist í hópinn og hvort að Bluesky taki í framhaldinu mikinn vaxtarkipp. St. Pauli spilar í þýsku bundesligunni í vetur eftir að haga komist upp úr b-deildinni í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Samfélagsmiðlar hafa verið stór vettvangur fyrir íþróttafélög heimsins og nauðsynlegur vettvangur fyrir þau til að vekja athygli á sér og sínum auk þess að auglýsa leiki og viðburði. Þýska fótboltafélagið St. Pauli hefur nú tekið þá ákvörðun að yfirgefa X-ið og hafa forráðamenn félagsins við það tilefni kallað miðilinn „hatursvél“. Félagið er frá Hamborg. Kaup Elon Musk á X-inu hefur visslega opnað dyrnar fyrir allskonar ósóma og nær allt eftirlit heyrir nú sögunni til. Hatursræða, öfgaskoðanir, samsæriskenningar og rasismi hafa flætt um samfélagsmiðilinn sem aldrei fyrr. Guardian fjallar um ákvörðun St. Pauli félagsins en Guardian er hætt að deila efni sínu á X-inu. St. Pauli yfirgaf ekki aðeins X-ið heldur hefur einnig kvatt stuðningsmenn félagsins frekar til að nota frekar Bluesky sem er svipaður vettvangur á netinu. St. Pauli var með yfir 250 þúsund fylgjendur á X-inu. Félagið ákvað að eyðileggja ekki X-reikning félagsins heldur mun hann vera til staðar sem söguleg heimild. Fleiri færslur munu hins vegar ekki koma það inn. Félagið hafði einnig rætt málin við meðlimi sína áður en þessi ákvörðun var tekin. Það verður fróðlegt að sjá hvort fleiri félög bætist í hópinn og hvort að Bluesky taki í framhaldinu mikinn vaxtarkipp. St. Pauli spilar í þýsku bundesligunni í vetur eftir að haga komist upp úr b-deildinni í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira