Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Valur Páll Eiríksson skrifar 15. nóvember 2024 16:49 Ljóst er að Laugardalsvöllur verður ekki tilbúinn fyrir leiki stelpnanna okkar í apríl. Enn á eftir að negla niður leikstað. vísir/Anton Óljóst er hvar kvennalandslið Íslands í fótbolta spilar heimaleiki liðsins í Þjóðadeildinni í apríl næstkomandi. Landsliðsþjálfarinn vonast eftir því að lending finnist á því máli fljótlega. Ísland dróst í riðil með Frakklandi, Noregi og Sviss í A-deild Þjóðadeildarinnar og keppni hefst í febrúar. Ísland byrjar á tveimur útileikjum við Sviss og Frakkland en í apríl er komið að tveimur heimaleikjum við Noreg og Sviss. Framkvæmdir standa yfir á Laugardalsvelli og ljóst að hann er óleikfær. Kröfur til leikvalla eru lægri kvennamegin en karlamegin og ljóst að leikir karlalandsliðsins geta ekki farið fram annars staðar en á Laugardalsvelli hérlendis eins og sakir standa. Kvennalandsliðið spilaði á Kópavogsvelli í fyrra og kveðst Þorsteinn vonast eftir að það verði lendingin. Stelpurnar okkar þurfa í það minnsta ekki að leika heimaleikina erlendis ef marka má svar Þorsteins aðspurður um það hvar leikirnir færu fram. „Nei, þeir fara allavega ekki fram hér á Laugardalsvelli. Það verður á einhverjum gervigrasvellinum hérna á höfuðborgarsvæðinu. Vonandi verður það bara Kópavogsvöllur. Það kemur bara í ljós og væntanlega skýrist á næstu dögum,“ segir Þorsteinn í samtali við íþróttadeild. Viðtalið má sjá í heild sinni að neðan. Nánar verður fjallað um kvennalandsliðið í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Klippa: Gott að vera laus við stressið Landslið kvenna í fótbolta Laugardalsvöllur KSÍ Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Ísland dróst í riðil með Frakklandi, Noregi og Sviss í A-deild Þjóðadeildarinnar og keppni hefst í febrúar. Ísland byrjar á tveimur útileikjum við Sviss og Frakkland en í apríl er komið að tveimur heimaleikjum við Noreg og Sviss. Framkvæmdir standa yfir á Laugardalsvelli og ljóst að hann er óleikfær. Kröfur til leikvalla eru lægri kvennamegin en karlamegin og ljóst að leikir karlalandsliðsins geta ekki farið fram annars staðar en á Laugardalsvelli hérlendis eins og sakir standa. Kvennalandsliðið spilaði á Kópavogsvelli í fyrra og kveðst Þorsteinn vonast eftir að það verði lendingin. Stelpurnar okkar þurfa í það minnsta ekki að leika heimaleikina erlendis ef marka má svar Þorsteins aðspurður um það hvar leikirnir færu fram. „Nei, þeir fara allavega ekki fram hér á Laugardalsvelli. Það verður á einhverjum gervigrasvellinum hérna á höfuðborgarsvæðinu. Vonandi verður það bara Kópavogsvöllur. Það kemur bara í ljós og væntanlega skýrist á næstu dögum,“ segir Þorsteinn í samtali við íþróttadeild. Viðtalið má sjá í heild sinni að neðan. Nánar verður fjallað um kvennalandsliðið í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Klippa: Gott að vera laus við stressið
Landslið kvenna í fótbolta Laugardalsvöllur KSÍ Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira