Af hverju að gefa sósíalistum séns? Ólafur H. Ólafsson skrifar 19. nóvember 2024 13:32 Það er nefnilega fullt að fólki sem hefur það einfaldlega skítt, nær vart endum saman, húsnæðiskostnaðurinn orðinn ALLT of hár og er hreinlega að sliga fólk, sí hækkandi matar og eldsneytis verð og efnahagslegt umhverfi sem þjónar fyrst og fremst hagsmunum þeirra sem best hafa það, hjálpar heldur ekki til. Þetta ástand er og hefur verið við lýði allt of lengi og hefur einnig neikvæð áhrif á heilsu fólks, það brennur út og þarf í auknu mæli að leita sér aðstoðar vegna andlegra heilsubrestra sem svo of oft leiða einnig til líkamlegra heilsubrestra, sem verður svo til þess að fólk, almenningur fellur þar af leiðandi út af vinnumarkaði. Þau geta því ekki tekið þátt í uppbyggingu og viðhaldi samfélagsins, þeim finnst þau líka oft vera byrgði. Þetta ástand eða BURNOUT getur svo haft langfarandi áhrif og orðið jafnvel til þess að fólk treysti sér aldrei aftur á vinnumarkaðinn og eða þarf langan tíma til þess jafna sig og komast aftur á þann stað að geta komist aftur út á vinnumarkaðinn og í raun undir sig fótunum aftur og finnast það verða partur af samfélaginu aftur, ég persónulega tilheyri þessum hópi. Þau öfl sem viðhalda þessu kerfi, hafa ekki verið að og eru ekki að þjóna hagsmunum almennings. Sumt fólk hefur þegar gefist upp og leitað á önnur mið, flutt af landinu og eða einfaldlega gefist upp og tekið óafturkræfar ákvarðanir, eins og því miður við höfum of mörg dæmi um. Við getum ekki heldur endalaust gefið þessum sömu öflum sénsana á því að þetta sé nú allt að koma og þar með eigi þau að vera áskrifendur að atkvæðum okkar. Þessi öfl hafa ráðið landi og þjóð undanfarinn árin og áratuginni og haft MÖRG tækifæri á því að gera og græja, betrumbæta og efna ÖLL þessi loforð sem eru því miður, sjaldnast og / eða illa efld. Þau hafa með öðrum orðum, margsannað það að þau geta ekki og eru Óhæf til þess breyta þessu, því að þeirra mati, þá má EKKI rugga bátnum. Það er ekki nóg að dusta rykið af loforða skránni í aðdraganda kosninga og lofa öllu fögru og gleyma því svo bara eftir kosningar, þegar þessi sömu öfl eru enn einu sinni komin til valda. Þau ráð sem eru því í boði er að Hætta að kjósa og treysta á þessi öfl aftur og aftur, það er því löngu orðið tímabært að hleypa öðru fólki og öðrum áherslum að, það þarf einfaldlega að þora því og kjósa með okkur sjálfum og þeim hagsmunum sem þjóna okkur almenningi best. það þarf að rugga bátnum og stíma upp í vindinn, öðruvísi breyttum við EKKI. Höfundur er í sjöunda sæti á lista Sósíalista á Suðurlandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson Skoðun Skoðun Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Það er nefnilega fullt að fólki sem hefur það einfaldlega skítt, nær vart endum saman, húsnæðiskostnaðurinn orðinn ALLT of hár og er hreinlega að sliga fólk, sí hækkandi matar og eldsneytis verð og efnahagslegt umhverfi sem þjónar fyrst og fremst hagsmunum þeirra sem best hafa það, hjálpar heldur ekki til. Þetta ástand er og hefur verið við lýði allt of lengi og hefur einnig neikvæð áhrif á heilsu fólks, það brennur út og þarf í auknu mæli að leita sér aðstoðar vegna andlegra heilsubrestra sem svo of oft leiða einnig til líkamlegra heilsubrestra, sem verður svo til þess að fólk, almenningur fellur þar af leiðandi út af vinnumarkaði. Þau geta því ekki tekið þátt í uppbyggingu og viðhaldi samfélagsins, þeim finnst þau líka oft vera byrgði. Þetta ástand eða BURNOUT getur svo haft langfarandi áhrif og orðið jafnvel til þess að fólk treysti sér aldrei aftur á vinnumarkaðinn og eða þarf langan tíma til þess jafna sig og komast aftur á þann stað að geta komist aftur út á vinnumarkaðinn og í raun undir sig fótunum aftur og finnast það verða partur af samfélaginu aftur, ég persónulega tilheyri þessum hópi. Þau öfl sem viðhalda þessu kerfi, hafa ekki verið að og eru ekki að þjóna hagsmunum almennings. Sumt fólk hefur þegar gefist upp og leitað á önnur mið, flutt af landinu og eða einfaldlega gefist upp og tekið óafturkræfar ákvarðanir, eins og því miður við höfum of mörg dæmi um. Við getum ekki heldur endalaust gefið þessum sömu öflum sénsana á því að þetta sé nú allt að koma og þar með eigi þau að vera áskrifendur að atkvæðum okkar. Þessi öfl hafa ráðið landi og þjóð undanfarinn árin og áratuginni og haft MÖRG tækifæri á því að gera og græja, betrumbæta og efna ÖLL þessi loforð sem eru því miður, sjaldnast og / eða illa efld. Þau hafa með öðrum orðum, margsannað það að þau geta ekki og eru Óhæf til þess breyta þessu, því að þeirra mati, þá má EKKI rugga bátnum. Það er ekki nóg að dusta rykið af loforða skránni í aðdraganda kosninga og lofa öllu fögru og gleyma því svo bara eftir kosningar, þegar þessi sömu öfl eru enn einu sinni komin til valda. Þau ráð sem eru því í boði er að Hætta að kjósa og treysta á þessi öfl aftur og aftur, það er því löngu orðið tímabært að hleypa öðru fólki og öðrum áherslum að, það þarf einfaldlega að þora því og kjósa með okkur sjálfum og þeim hagsmunum sem þjóna okkur almenningi best. það þarf að rugga bátnum og stíma upp í vindinn, öðruvísi breyttum við EKKI. Höfundur er í sjöunda sæti á lista Sósíalista á Suðurlandi.
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun