Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2024 11:00 Brian Riemer er nýtekinn við danska landsliðinu. getty/Ulrik Pedersen Blaðamannafundirnir verða vart styttri en hjá þjálfara danska karlalandsliðsins í fótbolta, Brian Riemer, eftir leikinn gegn Serbíu í Þjóðadeildinni í gær. Fundurinn stóð í heilar tuttugu sekúndur. Leikurinn í Belgrad í gær endaði með markalausu jafntefli. Með því tryggðu Danir sér 2. sætið í riðli 4 og þar af leiðandi sæti í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Eins og venjan er mætti Riemer á blaðamannafund eftir leikinn. Fjölmiðlafulltrúi danska knattspyrnusambandsins kynnti Riemer og bauð viðstöddum að bera upp spurningar. Við tók hins vegar afar vandræðaleg þögn þar sem engar spurningar voru bornar upp. Það var því ekkert annað að gera en að ljúka fundinum. Riemer stóð því upp og yfirgaf salinn sem með bros á vör. The shortest press conference in history? ⌚Denmark coach Brian Riemer leaves after being asked no questions following their goalless draw with Serbia 🇩🇰 pic.twitter.com/DPFPJuEbQp— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 20, 2024 Riemer var ráðinn þjálfari danska landsliðsins í síðasta mánuði. Hann var áður við stjórnvölinn hjá Anderlecht í Belgíu. Danir töpuðu fyrir Evrópumeisturum Spánverja á föstudaginn, 1-2, og gerðu svo markalaust jafntefli við Serba í gær í fyrstu leikjunum undir stjórn Riemers. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Leikurinn í Belgrad í gær endaði með markalausu jafntefli. Með því tryggðu Danir sér 2. sætið í riðli 4 og þar af leiðandi sæti í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Eins og venjan er mætti Riemer á blaðamannafund eftir leikinn. Fjölmiðlafulltrúi danska knattspyrnusambandsins kynnti Riemer og bauð viðstöddum að bera upp spurningar. Við tók hins vegar afar vandræðaleg þögn þar sem engar spurningar voru bornar upp. Það var því ekkert annað að gera en að ljúka fundinum. Riemer stóð því upp og yfirgaf salinn sem með bros á vör. The shortest press conference in history? ⌚Denmark coach Brian Riemer leaves after being asked no questions following their goalless draw with Serbia 🇩🇰 pic.twitter.com/DPFPJuEbQp— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 20, 2024 Riemer var ráðinn þjálfari danska landsliðsins í síðasta mánuði. Hann var áður við stjórnvölinn hjá Anderlecht í Belgíu. Danir töpuðu fyrir Evrópumeisturum Spánverja á föstudaginn, 1-2, og gerðu svo markalaust jafntefli við Serba í gær í fyrstu leikjunum undir stjórn Riemers.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira