Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar 21. nóvember 2024 23:02 Kosningarnar sem standa nú yfir má líkja við sætisbeltaljós í miðri ókyrrð. Hvað á að kjósa þegar fjármál landsins, skólamál, geðheilbrigðismál og umhverfismál eru öll í hnút? Flokkarnir lofa öllu fögru en hvað ætla þau að standa við, hvernig getum við vitað betur? Umhverfismál eru kannski ekki það fyrsta sem þú skoðar en það er góð vísbending á það fyrir hverja flokkarnir eru að berjast. Ef þeim er skítsama um umhverfið eru þeir sannarlega ekki að berjast fyrir framtíð næstu kynslóða. Ef stefnuskráin segir ekkert um verndun auðlinda okkar eða loftlags, þá er líklegt að hún sé gerð fyrir olíufursta og útrásarvíkinga. Því vil ég benda þér á að ef þú ert ekki eitt af ofantöldu…. Þá eru þeir ekki að berjast með þig í huga. Það er engin árás fólgin í því að segja að við getum gert betur heldur er það áminning. Áminning á það að við erum ótrúleg tegund sem getur svo margt. Við náðum að gera jörðina að okkar leikvelli á örfáum öldum en til þess að eyðileggja ekki þennan leikvöll á næstu árum þarf að endurhugsa hvernig við förum með hann. Ég vil ekki að allir hugsi eins og ég en þó óska ég þess að ég fái að vera lítill partur af hugsunum allra. Drastískar breytingar eru ekki í kortunum hjá þér á næstunni en spurðu þig af hverju þú gerir hlutina eins og þú gerir þá. Fyrir fólk eins og mig(og öll hin sem eru líka vel þenkjandi og forvitin) vil ég minna á Sólina sem kemur út um helgina. Hvað er betra en að sjá einfaldan einkunnaskala þar sem sérfræðingar hafa fengið að dýfa sér í málefni flokkanna. 23.nóvember í beinu streymi. Meira má sjá um það á vefsíðu ungra umhverfissinna. Enginn er að segja þér að vera ég en ég hvet þig til að opna huga þinn og líta á þetta sem tækifæri til að velja fyrir þig sem og afkomendur þína. Höfundur er ungmennafulltrúi sameinuðu þjóðanna á sviði sjálfbærrar þróunar Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Umhverfismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson Skoðun Tími kominn til aðgerða gegn Ísrael Ingólfur Gíslason Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason skrifar Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir skrifar Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Sjá meira
Kosningarnar sem standa nú yfir má líkja við sætisbeltaljós í miðri ókyrrð. Hvað á að kjósa þegar fjármál landsins, skólamál, geðheilbrigðismál og umhverfismál eru öll í hnút? Flokkarnir lofa öllu fögru en hvað ætla þau að standa við, hvernig getum við vitað betur? Umhverfismál eru kannski ekki það fyrsta sem þú skoðar en það er góð vísbending á það fyrir hverja flokkarnir eru að berjast. Ef þeim er skítsama um umhverfið eru þeir sannarlega ekki að berjast fyrir framtíð næstu kynslóða. Ef stefnuskráin segir ekkert um verndun auðlinda okkar eða loftlags, þá er líklegt að hún sé gerð fyrir olíufursta og útrásarvíkinga. Því vil ég benda þér á að ef þú ert ekki eitt af ofantöldu…. Þá eru þeir ekki að berjast með þig í huga. Það er engin árás fólgin í því að segja að við getum gert betur heldur er það áminning. Áminning á það að við erum ótrúleg tegund sem getur svo margt. Við náðum að gera jörðina að okkar leikvelli á örfáum öldum en til þess að eyðileggja ekki þennan leikvöll á næstu árum þarf að endurhugsa hvernig við förum með hann. Ég vil ekki að allir hugsi eins og ég en þó óska ég þess að ég fái að vera lítill partur af hugsunum allra. Drastískar breytingar eru ekki í kortunum hjá þér á næstunni en spurðu þig af hverju þú gerir hlutina eins og þú gerir þá. Fyrir fólk eins og mig(og öll hin sem eru líka vel þenkjandi og forvitin) vil ég minna á Sólina sem kemur út um helgina. Hvað er betra en að sjá einfaldan einkunnaskala þar sem sérfræðingar hafa fengið að dýfa sér í málefni flokkanna. 23.nóvember í beinu streymi. Meira má sjá um það á vefsíðu ungra umhverfissinna. Enginn er að segja þér að vera ég en ég hvet þig til að opna huga þinn og líta á þetta sem tækifæri til að velja fyrir þig sem og afkomendur þína. Höfundur er ungmennafulltrúi sameinuðu þjóðanna á sviði sjálfbærrar þróunar
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar