Hefur Ben Simmons náð botninum? Siggeir Ævarsson skrifar 24. nóvember 2024 07:00 Margir hafa sett stórt spurningamerki við skotstíl Ben Simmons í gegnum tíðina EPA-EFE/JASON SZENES SHUTTERSTOCK OUT Ben Simmons hefur ekki átt sjö dagana sæla í NBA deildinni um langa hríð en tilþrif hans í leik Brooklyn Nets og Philadelphia 76ers í fyrradag hafa farið eins og eldur í sinu um internetið. Simmons, sem lék aðeins 15 leiki á síðasta tímabili vegna meiðsla, átti ekki tilþrif leiksins þegar hann klikkaði úr galopnu færi undir körfunni og var raunar ekki nálægt því að setja boltann ofan í körfuna eða nálægt hringnum heilt yfir. Fyrr í vikunni kom myndband á netið sem áhorfandi virðist hafa tekið upp á síma á hliðarlínunni meðan Nets hituðu upp, þar sem Simmons klikkaði úr hverju einasta skoti sem hann tók. Simmons, sem valinn var fyrstur í nýliðavalinu 2018 og valinn nýliði ársins 2019 virtist eiga bjarta framtíð fyrir sér í deildinni. Hann lék ekkert tímabilið 2021/22 vegna bakmeiðsla og hefur síðan þá varla verið svipur hjá sjón. Vilja sumir spekingar meina að augnablikið sem breytti öllu hafi verið þegar hann hætti við galopna troðslu í leik sjö gegn Hawks vorið 2021. Síðan þá hefur Simmons leikið aðeins 69 leiki og skorað um sex stig að meðaltali. Á þeim sjö árum tímabilum sem hann hefur verið í deildinni hefur hann aðeins tekið 36 þriggjastiga skot og sett niður fimm. Á síðustu þremur árum hefur hann aðeins reynt tvö, og sett niður núll. NBA Körfubolti Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Simmons, sem lék aðeins 15 leiki á síðasta tímabili vegna meiðsla, átti ekki tilþrif leiksins þegar hann klikkaði úr galopnu færi undir körfunni og var raunar ekki nálægt því að setja boltann ofan í körfuna eða nálægt hringnum heilt yfir. Fyrr í vikunni kom myndband á netið sem áhorfandi virðist hafa tekið upp á síma á hliðarlínunni meðan Nets hituðu upp, þar sem Simmons klikkaði úr hverju einasta skoti sem hann tók. Simmons, sem valinn var fyrstur í nýliðavalinu 2018 og valinn nýliði ársins 2019 virtist eiga bjarta framtíð fyrir sér í deildinni. Hann lék ekkert tímabilið 2021/22 vegna bakmeiðsla og hefur síðan þá varla verið svipur hjá sjón. Vilja sumir spekingar meina að augnablikið sem breytti öllu hafi verið þegar hann hætti við galopna troðslu í leik sjö gegn Hawks vorið 2021. Síðan þá hefur Simmons leikið aðeins 69 leiki og skorað um sex stig að meðaltali. Á þeim sjö árum tímabilum sem hann hefur verið í deildinni hefur hann aðeins tekið 36 þriggjastiga skot og sett niður fimm. Á síðustu þremur árum hefur hann aðeins reynt tvö, og sett niður núll.
NBA Körfubolti Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira