Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. nóvember 2024 13:16 Tónlitarmaðurinn Auður Lúthersson gaf út lagið, Peningar, peningar, peningar, í dag. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, er einhleypur. Þrátt fyrir að vera einn eftir í kotinu hefur hann haft nóg að gera í tónlistinni. Fyrr í dag gaf hann út lagið Peningar, peningar, peningar þar sem hann skýtur meðal annars föstum skotum að yfirvöldum um mál Yazans Tamimi, fjölfatlaðs drengs frá Palestínu. Auðunn er búsettur í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem kynni tókust með honum og fyrrverandi kærustu hans Cassöndru. Þau opinberuðu samband sitt í október í fyrra en hafa nú haldið hvort í sína áttina. Spurður hvort hann sjái fyrir sér að flytja aftur til Íslands segir Auðunn það ekki vera á döfinni. Hann segist þó sakna þess að fara í gufu og kalda pottinn. Skýtur föstum skotum frá LA Textinn í umræddu lagið beitt ádeila á neysluhyggju samtímans auk þess skýtur föstum skotum að yfirhöldum um mál Yazans frá Palestínu í opnunarlínum lagsins: „Ég kaupi landi fleiri fermetra, set strák í hjólastól á götuna.“ Hljóðfæraleikur, texti, upptökur og hljóðblöndum var í höndum Auðuns í umræddu lag. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Auðunn lét gamlan draum rætast þegar hann flutti til Los Angeles í byrjun árs 2023 þar sem hann starfar sem tónlistarmaður og hljóðupptökustjóri. Hann hefur unnið tónlist fyrir listamenn á borð við Social House, Prince Ndour, Adelina, YSA og ChiChi, auk þess sem hann var hluti af beinu streymi Twitch- stjörnunnar Kai Cenat á dögunum. Cenat er með yfir 11, milljón fylgjendur á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Tónlist Íslendingar erlendis Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Auðunn er búsettur í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem kynni tókust með honum og fyrrverandi kærustu hans Cassöndru. Þau opinberuðu samband sitt í október í fyrra en hafa nú haldið hvort í sína áttina. Spurður hvort hann sjái fyrir sér að flytja aftur til Íslands segir Auðunn það ekki vera á döfinni. Hann segist þó sakna þess að fara í gufu og kalda pottinn. Skýtur föstum skotum frá LA Textinn í umræddu lagið beitt ádeila á neysluhyggju samtímans auk þess skýtur föstum skotum að yfirhöldum um mál Yazans frá Palestínu í opnunarlínum lagsins: „Ég kaupi landi fleiri fermetra, set strák í hjólastól á götuna.“ Hljóðfæraleikur, texti, upptökur og hljóðblöndum var í höndum Auðuns í umræddu lag. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Auðunn lét gamlan draum rætast þegar hann flutti til Los Angeles í byrjun árs 2023 þar sem hann starfar sem tónlistarmaður og hljóðupptökustjóri. Hann hefur unnið tónlist fyrir listamenn á borð við Social House, Prince Ndour, Adelina, YSA og ChiChi, auk þess sem hann var hluti af beinu streymi Twitch- stjörnunnar Kai Cenat á dögunum. Cenat er með yfir 11, milljón fylgjendur á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur)
Tónlist Íslendingar erlendis Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira