Mascherano þjálfar Messi á Miami Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2024 18:00 Fær nú að þjálfa góðvin sinn Lionel Messi á Miami. EPA-EFE/JUAN IGNACIO RONCORONI Javier Mascherano, fyrrverandi liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona og í landsliði Argentínu, er nú orðinn þjálfari Messi og félaga í Inter Miami. Síðan Messi samdi við Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum hefur hann verið duglegur að sækja fyrrum liðsfélaga sína. Sergio Busquets, Jordi Alba og Luis Suárez eru leikmenn liðsins. Þá stýrði Tata Martino Miami-liðinu á síðustu leiktíð. Hann er frá Argentínu líkt og þjálfaði í landsliðinu eftir að hafa stýrt Barcelona tímabilið 2013-14. Martino lét af störfum eftir að Miami féll úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar fyrir ekki svo löngu og þá kom ekki annað til greina en að ráða annan Argentínumann og góðvin Messi. Hinn fertugi Mascherano spilaði sem djúpur miðjumaður hjá Liverpool, Barcelona og Argentínu við góðan orðstír. Hann hefur nú skrifað undir sem nýr þjálfari liðsins. Gildir samningur hans til loka tímabilsins 2027. Bienvenido, Jefe 🇦🇷✍️Argentina and FC Barcelona legend Javier @Mascherano has been named as our new head coach! Welcome to the Miami dream 🩷🖤. More details: https://t.co/iICOZxaFw7 pic.twitter.com/Boc6Ix32yC— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) November 26, 2024 Mascherano hefur frá 2022 þjálfað U-20 og U-23 ára landslið Argentínu en færir sig nú um set og flytur til Miami. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Síðan Messi samdi við Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum hefur hann verið duglegur að sækja fyrrum liðsfélaga sína. Sergio Busquets, Jordi Alba og Luis Suárez eru leikmenn liðsins. Þá stýrði Tata Martino Miami-liðinu á síðustu leiktíð. Hann er frá Argentínu líkt og þjálfaði í landsliðinu eftir að hafa stýrt Barcelona tímabilið 2013-14. Martino lét af störfum eftir að Miami féll úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar fyrir ekki svo löngu og þá kom ekki annað til greina en að ráða annan Argentínumann og góðvin Messi. Hinn fertugi Mascherano spilaði sem djúpur miðjumaður hjá Liverpool, Barcelona og Argentínu við góðan orðstír. Hann hefur nú skrifað undir sem nýr þjálfari liðsins. Gildir samningur hans til loka tímabilsins 2027. Bienvenido, Jefe 🇦🇷✍️Argentina and FC Barcelona legend Javier @Mascherano has been named as our new head coach! Welcome to the Miami dream 🩷🖤. More details: https://t.co/iICOZxaFw7 pic.twitter.com/Boc6Ix32yC— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) November 26, 2024 Mascherano hefur frá 2022 þjálfað U-20 og U-23 ára landslið Argentínu en færir sig nú um set og flytur til Miami.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira