Nei þeir mega það ekki! Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar 28. nóvember 2024 09:22 Bergsteinn Sigurðsson fréttamaður á Ruv gerði á sig, skeit upp á bak, varð á í messunni eða hvað annað sem menn kalla þetta. Hann fékk Arnar Þór Jónsson formann Lýðræðisflokkinn í viðtal á Kosningavaktina 24. Gott viðtal og Arnar svaraði öllu vel og skilmerkilega. Nítjánda mínútan Þegar liðnar voru tæpar 20 mínútur af viðtalinu byrjaði Bergsteinn að spyrja út í oddvita Norðvesturs kjördæmisins. Við ættum auðvitað öll að koma þeim báðum á þing til að gera landi og þjóð gagn. Oddvitinn var ekki á staðnum, samt heldur Bergsteinn fram lygum í inngangi sínum og spyr svo hvort þetta sé stefna Lýðræðisflokksins. Arnar Þór svaraði árás Bergsteins af mikilli stillingu. Hann lét fréttamanninn, sem sýndi óhæfi sitt þarna, ekki fara með sig inn á villigötur. Arnar sagði stefnu flokksins vera að heimila ekki karlmönnum sem skilgreina sig sem konur að baða sig með litlu stúlkunum okkar. Fréttamaðurinn spurði ekki meira um það. Bergsteinn spurði ekki hvað hann ætti við, hvað þá að hann vildi frá nánari útlistun á málinu. Nei þeir mega það ekki Þetta er viðkvæðið þegar maður ræðir við fólk um lögin um kynrænt sjálfræði. Lögin skertu rétt kvenna til forréttinda fyrir karlmenn. Karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, má nefnilega mæta í búningsklefa kvenna þar sem litlar stúlkur baða sig og eru naktar. Beri karlmaður sig fyrir framan skólastofnun er sá hinn sami handtekinn. Lýðræðisflokknum finnst ekki fara saman hljóð og mynd. Á einum stað má bera sig fyrir framan stúlkur og öðrum ekki. Starfsmaður Kennarasambandsins skrifaði heilmikla grein um ofbeldi gegn konum á Vísi.is, en minntist ekki orði á þetta ofbeldi gegn stúlkum og komum. Hverju sætir það, að sjálf Kennarasamtökin huga ekki að þessum rétti stúlkna í umræðunni um ofbeldi? Já í reynd er þetta líka skerðing á mannréttindum kvenna og stúlkna. Kjósum Lýðræðisflokkinn Þetta er eini flokkurinn sem hefur dregið málefnið fram í dagsljósið. Málefni sem varðar hundruð kvenna og stúlkna. Fáir vita að þetta er svona í raun. Greinarhöfundur skrifaði til allra sveitarfélaga á landinu til að spyrja um fyrirkomulagið á sundstöðum þegar karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, mætir í sund. Úrræðin voru misjöfn en nokkur sveitarfélög svöruðuð því til að rétturinn væri karlmannsins, ekki stúlkna og kvenna til að baða sig í næði. Stöndum vörð um réttindi stúlkna og kvenna- kjósum Lýðræðisflokkinn. Höfundur er grunnskólakennari og sjúkraliði, er í 2. sæti listans í Norðausturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Lýðræðisflokkurinn Mest lesið Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson Skoðun Skoðun Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Bergsteinn Sigurðsson fréttamaður á Ruv gerði á sig, skeit upp á bak, varð á í messunni eða hvað annað sem menn kalla þetta. Hann fékk Arnar Þór Jónsson formann Lýðræðisflokkinn í viðtal á Kosningavaktina 24. Gott viðtal og Arnar svaraði öllu vel og skilmerkilega. Nítjánda mínútan Þegar liðnar voru tæpar 20 mínútur af viðtalinu byrjaði Bergsteinn að spyrja út í oddvita Norðvesturs kjördæmisins. Við ættum auðvitað öll að koma þeim báðum á þing til að gera landi og þjóð gagn. Oddvitinn var ekki á staðnum, samt heldur Bergsteinn fram lygum í inngangi sínum og spyr svo hvort þetta sé stefna Lýðræðisflokksins. Arnar Þór svaraði árás Bergsteins af mikilli stillingu. Hann lét fréttamanninn, sem sýndi óhæfi sitt þarna, ekki fara með sig inn á villigötur. Arnar sagði stefnu flokksins vera að heimila ekki karlmönnum sem skilgreina sig sem konur að baða sig með litlu stúlkunum okkar. Fréttamaðurinn spurði ekki meira um það. Bergsteinn spurði ekki hvað hann ætti við, hvað þá að hann vildi frá nánari útlistun á málinu. Nei þeir mega það ekki Þetta er viðkvæðið þegar maður ræðir við fólk um lögin um kynrænt sjálfræði. Lögin skertu rétt kvenna til forréttinda fyrir karlmenn. Karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, má nefnilega mæta í búningsklefa kvenna þar sem litlar stúlkur baða sig og eru naktar. Beri karlmaður sig fyrir framan skólastofnun er sá hinn sami handtekinn. Lýðræðisflokknum finnst ekki fara saman hljóð og mynd. Á einum stað má bera sig fyrir framan stúlkur og öðrum ekki. Starfsmaður Kennarasambandsins skrifaði heilmikla grein um ofbeldi gegn konum á Vísi.is, en minntist ekki orði á þetta ofbeldi gegn stúlkum og komum. Hverju sætir það, að sjálf Kennarasamtökin huga ekki að þessum rétti stúlkna í umræðunni um ofbeldi? Já í reynd er þetta líka skerðing á mannréttindum kvenna og stúlkna. Kjósum Lýðræðisflokkinn Þetta er eini flokkurinn sem hefur dregið málefnið fram í dagsljósið. Málefni sem varðar hundruð kvenna og stúlkna. Fáir vita að þetta er svona í raun. Greinarhöfundur skrifaði til allra sveitarfélaga á landinu til að spyrja um fyrirkomulagið á sundstöðum þegar karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, mætir í sund. Úrræðin voru misjöfn en nokkur sveitarfélög svöruðuð því til að rétturinn væri karlmannsins, ekki stúlkna og kvenna til að baða sig í næði. Stöndum vörð um réttindi stúlkna og kvenna- kjósum Lýðræðisflokkinn. Höfundur er grunnskólakennari og sjúkraliði, er í 2. sæti listans í Norðausturkjördæmi.
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar