„Þetta er mjög ljúft“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. nóvember 2024 23:17 Berglind Þorsteinsdóttir í leik með landsliðinu. Vísir/Viktor Freyr Berglind Þorsteinsdóttir nýtur þess vel að vera mætt með íslenska kvennalandsliðinu á stórmót í annað sinn. Undirbúningur liðsins hefur gengið vel fyrir stóra prófraun gegn Hollandi á morgun. „Ótrúlega gaman að vera mættur aftur. Maður veit svona sirka hvað maður er að fara út í, af því að það er ár síðan við gerðum þetta síðast. Ég er mjög spennt,“ segir Berglind í samtali við íþróttadeild. Klippa: Berglind mjög spennt Undirbúningurinn hafi gengið vel. Ísland tapaði naumlega fyrir Sviss í tveimur æfingaleikjum fyrir mót en margt jákvætt hægt að taka út úr þeim leikjum. „Þetta hefur gengið mjög vel. Mjög góður undirbúningur. Við fengum þarna tvo æfingaleiki og svo líka vináttuleikina gegn Póllandi. Flottir leikir og við náðum að spila okkur vel saman þar. Við erum vel gíraðar,“ segir Berglind sem nýtur þess þá vel að vera komin í Alpana í Austurríki. „Það er svo fallegt hérna. Ótrúlega gott loft og næs veður. Þetta er mjög ljúft.“ Liðsfélagi Berglindar hjá Fram, Steinunn Björnsdóttir, er annað en Berglind að þreyta frumraun sína á stórmóti. Hún eignaðist barn um það leyti sem Ísland fór á HM í fyrra en er nú komin inn af fullum krafti, eitthvað sem Berglind fagnar mjög. „Hún er svo geggjuð týpa. Maður lítur ótrúlega mikið upp til hennar og geggjað að fá að spila með henni. Bara ótrúlega gaman,“ segir Berglind. Holland er andstæðingur morgundagsins en um er að ræða eitt besta lið heims. Berglind er meðvituð um stærð prófsins sem leikur morgundagsins verður. „Úff, þetta verður erfitt. Við ætlum að gefa allt í þetta og ef við eigum góðan leik þá er náttúrulega allt hægt. Við erum bara mjög spenntar,“ segir Berglind. Fleira kemur fram í viðtalinu við Berglindi sem má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
„Ótrúlega gaman að vera mættur aftur. Maður veit svona sirka hvað maður er að fara út í, af því að það er ár síðan við gerðum þetta síðast. Ég er mjög spennt,“ segir Berglind í samtali við íþróttadeild. Klippa: Berglind mjög spennt Undirbúningurinn hafi gengið vel. Ísland tapaði naumlega fyrir Sviss í tveimur æfingaleikjum fyrir mót en margt jákvætt hægt að taka út úr þeim leikjum. „Þetta hefur gengið mjög vel. Mjög góður undirbúningur. Við fengum þarna tvo æfingaleiki og svo líka vináttuleikina gegn Póllandi. Flottir leikir og við náðum að spila okkur vel saman þar. Við erum vel gíraðar,“ segir Berglind sem nýtur þess þá vel að vera komin í Alpana í Austurríki. „Það er svo fallegt hérna. Ótrúlega gott loft og næs veður. Þetta er mjög ljúft.“ Liðsfélagi Berglindar hjá Fram, Steinunn Björnsdóttir, er annað en Berglind að þreyta frumraun sína á stórmóti. Hún eignaðist barn um það leyti sem Ísland fór á HM í fyrra en er nú komin inn af fullum krafti, eitthvað sem Berglind fagnar mjög. „Hún er svo geggjuð týpa. Maður lítur ótrúlega mikið upp til hennar og geggjað að fá að spila með henni. Bara ótrúlega gaman,“ segir Berglind. Holland er andstæðingur morgundagsins en um er að ræða eitt besta lið heims. Berglind er meðvituð um stærð prófsins sem leikur morgundagsins verður. „Úff, þetta verður erfitt. Við ætlum að gefa allt í þetta og ef við eigum góðan leik þá er náttúrulega allt hægt. Við erum bara mjög spenntar,“ segir Berglind. Fleira kemur fram í viðtalinu við Berglindi sem má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita