Steypan smám saman að harðna í fylginu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. nóvember 2024 14:03 Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst rýnir í þau tíðindi sem felast í nýjustu Maskínukönnuninni. „Steypan er smám saman að harðna í fylginu.“ Þetta segir Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor við Háskólann á Bifröst sem var beðinn um að leggja mat á nýjustu könnun Maskínu en þegar Eiríkur hafði virt fyrir sér síðustu kannanir aftur í tímann og þá blasir við að myndin er að teiknast ansi skýrt upp. „Þetta eru ekki miklar sveiflur hjá einstaka flokkum heldur eru um eitt, tvö prósent að færast til á milli kannanna og maður getur gert ráð fyrir að það sé um það bil svigrúmið fram að kosningum og að breytingarnar verði ekki mikið meiri en örfá prósentustig, til eða frá.“ Það eru engar dramatískar breytingar að finna á fylgi flokkanna í nýjustu Maskínukönnuninni en þó fréttnæmt að tveir flokkar bæta við sig um það bil tveimur prósentustigum frá síðustu könnun. „Já, stóru tíðindin eru kannski þau að Flokkur fólksins fer vel upp og Framsókn réttir úr kútnum og er allavega komin upp fyrir þetta helsta hættusvæði. Fylgi Samfylkingar og Viðreisnar er að festast undir tuttugu prósentum á meðan Sjálfstæðisflokkur er ansi stöðugur allnokkuð fyrir neðan. Vinstri grænir eru ennþá úti en Píratar lyftast ögn og eygja von um að komast kannski yfir þröskuldinn.“ Eiríkur segist hafa búist við því að fylgi Samfylkingar og Viðreisnar myndi dragast ögn saman í aðdraganda kosninga. „Flokkar af þessu tagi eru gjarnan ofmetnir í könnunum en eftir því sem nær dregur þá gerir maður ráð fyrir að þeir lækki aðeins. Maður átti auðvitað von á því að Framsóknarflokkurinn myndi rétta úr kútnum en það gerist ansi seint en það er að gerast núna. Maður hefði síðan ekki almennilega getað reiknað út eða séð fyrir að Flokkur fólksins myndi bæta við sig og það er kannski Flokkur fólksins sem er sigurvegari í þessari einstöku könnun, ef svo má segja.“ Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Flokkur fólksins og Framsóknarflokkur bæta við fylgi sitt um tvö prósent. Þetta sýnir glæný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna. Samfylking og Viðreisn dala um sirka tvö prósentustig á milli Maskínukannanna og Píratar mælast inni á þingi. 28. nóvember 2024 11:56 Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun frá Maskínu þar sem fylgið fyrir komandi kosningar er kannað. 28. nóvember 2024 11:37 Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02 Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
„Þetta eru ekki miklar sveiflur hjá einstaka flokkum heldur eru um eitt, tvö prósent að færast til á milli kannanna og maður getur gert ráð fyrir að það sé um það bil svigrúmið fram að kosningum og að breytingarnar verði ekki mikið meiri en örfá prósentustig, til eða frá.“ Það eru engar dramatískar breytingar að finna á fylgi flokkanna í nýjustu Maskínukönnuninni en þó fréttnæmt að tveir flokkar bæta við sig um það bil tveimur prósentustigum frá síðustu könnun. „Já, stóru tíðindin eru kannski þau að Flokkur fólksins fer vel upp og Framsókn réttir úr kútnum og er allavega komin upp fyrir þetta helsta hættusvæði. Fylgi Samfylkingar og Viðreisnar er að festast undir tuttugu prósentum á meðan Sjálfstæðisflokkur er ansi stöðugur allnokkuð fyrir neðan. Vinstri grænir eru ennþá úti en Píratar lyftast ögn og eygja von um að komast kannski yfir þröskuldinn.“ Eiríkur segist hafa búist við því að fylgi Samfylkingar og Viðreisnar myndi dragast ögn saman í aðdraganda kosninga. „Flokkar af þessu tagi eru gjarnan ofmetnir í könnunum en eftir því sem nær dregur þá gerir maður ráð fyrir að þeir lækki aðeins. Maður átti auðvitað von á því að Framsóknarflokkurinn myndi rétta úr kútnum en það gerist ansi seint en það er að gerast núna. Maður hefði síðan ekki almennilega getað reiknað út eða séð fyrir að Flokkur fólksins myndi bæta við sig og það er kannski Flokkur fólksins sem er sigurvegari í þessari einstöku könnun, ef svo má segja.“
Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Flokkur fólksins og Framsóknarflokkur bæta við fylgi sitt um tvö prósent. Þetta sýnir glæný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna. Samfylking og Viðreisn dala um sirka tvö prósentustig á milli Maskínukannanna og Píratar mælast inni á þingi. 28. nóvember 2024 11:56 Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun frá Maskínu þar sem fylgið fyrir komandi kosningar er kannað. 28. nóvember 2024 11:37 Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02 Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Flokkur fólksins og Framsóknarflokkur bæta við fylgi sitt um tvö prósent. Þetta sýnir glæný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna. Samfylking og Viðreisn dala um sirka tvö prósentustig á milli Maskínukannanna og Píratar mælast inni á þingi. 28. nóvember 2024 11:56
Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun frá Maskínu þar sem fylgið fyrir komandi kosningar er kannað. 28. nóvember 2024 11:37
Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02
Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02