Loftslag, Trump og COP29: hvað á Ísland nú að gera? Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2024 09:40 Aftur lauk alþjóða loftslagsráðstefnu, um daginn: COP29. Aftur virðist að þjóðirnar ætli ekki nóg til þess að tækla málið. Trump og bandamenn hans er hunsa veruleikann verða brátt aftur við völd. 1,5 gráða takmarkið, er ávallt torvelt var, er nú alveg óraunhæft. Hvað á Ísland nú að gera? Þó að við munum næst-örugglega fara yfir 1,5 gráða takmark og 2 gráða takmarkið er í miklum vafa, er mikilvægt að hafa í huga að því minna og seinna loftslagið hlýnar, því þægilegra fyrir okkur sem búendur hnattarins. 2 gráður eru betri en 2,5 og enn betri en 3 eða 3,5 (núverandi stefnur munu leiða okkur að um 2,7 gráða hlýnun, eða raunar bili milli 2,2 og 3,4 gráða hlýnunar, samkvæmt https://climateactiontracker.org/ ). Því á Ísland að vinna að því að lágmarka komandi hlýnun og nýta forskot sitt til að verða að fyrirmynd meðal þjóða í þessu máli. Ungir unhverfissinnar hafa unnið að einkunnagjöf að stefnum stjórnmálaflokkanna fyrir Alþingiskosningarnar á morgun (hér: https://solin2024.is/ ). Sem kjósendur eigum við að kjósa flokka er taka þetta mál alvarlega, þannig að þeir hafa fengið góða einkunn. Bæði í þetta sinn og árið 2021 fengu Píratar hæstu einkunn. Í viðbót við það er nauðsynlegt, og verður enn nauðsynlegra, að íhuga aðlögunaraðgerðir, því loftlagsvá er nú komin og mun versna. Ég var virkur í að móta loftslagsaðlögunarstefnu Pírata er samþykkt var árið 2020 (hér: https://x.piratar.is/polity/1/document/450/ ), svo ég veit að þessi flokkur, að minnsta kosti, hefur alvarlega íhugað málið. Höfundur er tölvunarfræðingur og í framboði í 11. sæti á lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Píratar Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Sjá meira
Aftur lauk alþjóða loftslagsráðstefnu, um daginn: COP29. Aftur virðist að þjóðirnar ætli ekki nóg til þess að tækla málið. Trump og bandamenn hans er hunsa veruleikann verða brátt aftur við völd. 1,5 gráða takmarkið, er ávallt torvelt var, er nú alveg óraunhæft. Hvað á Ísland nú að gera? Þó að við munum næst-örugglega fara yfir 1,5 gráða takmark og 2 gráða takmarkið er í miklum vafa, er mikilvægt að hafa í huga að því minna og seinna loftslagið hlýnar, því þægilegra fyrir okkur sem búendur hnattarins. 2 gráður eru betri en 2,5 og enn betri en 3 eða 3,5 (núverandi stefnur munu leiða okkur að um 2,7 gráða hlýnun, eða raunar bili milli 2,2 og 3,4 gráða hlýnunar, samkvæmt https://climateactiontracker.org/ ). Því á Ísland að vinna að því að lágmarka komandi hlýnun og nýta forskot sitt til að verða að fyrirmynd meðal þjóða í þessu máli. Ungir unhverfissinnar hafa unnið að einkunnagjöf að stefnum stjórnmálaflokkanna fyrir Alþingiskosningarnar á morgun (hér: https://solin2024.is/ ). Sem kjósendur eigum við að kjósa flokka er taka þetta mál alvarlega, þannig að þeir hafa fengið góða einkunn. Bæði í þetta sinn og árið 2021 fengu Píratar hæstu einkunn. Í viðbót við það er nauðsynlegt, og verður enn nauðsynlegra, að íhuga aðlögunaraðgerðir, því loftlagsvá er nú komin og mun versna. Ég var virkur í að móta loftslagsaðlögunarstefnu Pírata er samþykkt var árið 2020 (hér: https://x.piratar.is/polity/1/document/450/ ), svo ég veit að þessi flokkur, að minnsta kosti, hefur alvarlega íhugað málið. Höfundur er tölvunarfræðingur og í framboði í 11. sæti á lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður.
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun